Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 15

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 15
skatthæðarinnar. I stuttu niáli: öil hagfjæðislog’a lög- gjöfin fór í þá átt, að gera sem niestan eignajöfnuð og fyrirbyggja fátækt einstaklingsins; þetta hepuaðist og um laagan l'íma; smátt og smútt hvarf þó þjóðeignin til einstakra manna, en svo liægt, að enginn tók eftir því, en undir éins og nokkrir einstaklingar voru orðnir ríkir, notuðu þeir valdið, sem auðnum fylgdi, til að fá gömlu lögunum breytt og minka byrðina sem á auðnum hvíldi. Það leiddi af sjálfu sér, að skattabyrðin óx á fátækari flokknum, en auðsafnið margfaldaðist fijótlega og vald þess sömuleiðis. Eftir því sem peniugasafnið óx hjá'auð- möununum, hækknðu allar nauðsynjavörur í verði______verð peninganna rýrnaði—, sem þrengdi svo að fátækari borg- urunum, að þeir urðu að selja jarðir síuar, og lentu síð- ast í hóp bláfátækrar alþýðu. Á dögum Periklesar var fátæktin orðin svo almenn, að almonningj voru gefnir peningar til þess að geta keypt sór aðgang að hinum vanal.egu Iiátíðahöldum. Peninga- gjafir þessar breyttiist síðar í reglulegan fátækrastyrk, ogávalt fjölgaði þeim borgurum Aþenu, som lifðu mest megnis af þessum stjórnarölmusum. Árið 338 fyrir Krist, kvartar rithöfundur nokkur ytír því, að þá séu fleiri öl- musuþiggjandi horgarar, en þejr sjálfstæðu, áður á ár- úm hafi hver boigari búið á óðali sínu, og hvorki sví-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.