Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 42

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 42
—474— ’Það ei' ekki líklegt', segir Eiríkur, ‘mér sýnistskipið vera danskt'. ’Hvers vegna fylgist það ]pá nieð konugsskipinu?' ’Það veit ég ekki, en við skulum spyrja skipstjórann'. Þeir gengu þangað sem skipið lenti, og gáfu sig á tal við skipstjóra. ’Skipið á óg með rá og reiða', segir skipstjóri ’Eg samgleðst yður að eiga þetta fagra skip‘. ’Betra skip liefir aldrei lclofið öldur Eystra salts'. ’Skip þetta mælir sjálft með sér, herra skipstjóri, en hvar á það heima?‘ ’I Kaupmannahöfn'. ‘Hvaða farm flytjið þéri‘ Spurði Ólafur Lykke. ’Má ske við getum átt kaup saman'. ’Eg hef engan farm‘. ‘Engan farm‘, sögðu hinir, og Ólafur Lykke bætti við: ’Komið þér þá til að sækja vörurl' ’Nei, það er ekki tilgangur minn'. ’Þér eruð þá svo velmegandi, að þér getio ferðast að gamni yðar'. Nei, ég er ekki ríkur. Skipstjórar, sem eiga konur og börn, verða sjaldan ríkir'. ’Jæ-ja, lcæri sk.iphorra, hvað sem þér eruð að erinda,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.