Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 40

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 40
—472— ’Það ói' réfct hjá þér, Eiríkur minu. Mér gékk líka vel eftir að ég mætti konungs skipinu'. 4 ‘Þelctir þú þíi konunginn, Stígurk ’Hefði ég ekki séð liann oftlega, þegar ég liefkom- ið til meginiandsins, þá liefði ég ekki þekt hann, svo mjög er hann breyttur1. ’Að hverju leytii' ’Hann lítur út fyrir að veva veikur'. ’Hann hefir aldrei verið vel hraustur'. ’Hei, en liann hefir aldrei verið eins fölur yg horað- og hann er nú‘. * ’Hvað ætli hann vilji liingað til eyjarinnar?' ’Líklega tii þess að styrkja heilsu sína'. ’Það er mjög trúlegt'. ’I Svíaríki er kuldinu miklu meiri, en hér, í Got- landi. Þeim verður ekki saman jafnað'. ’JÚ, jú, Stígur minn góður, Gotland er það bezta lnnd sem guð hofir skapað'. Auðvitað voru allir, sem á þetta heyrðu, samþykkir þessu, og hafa líklega hugsað meira um föðurland sitt, á\ en um Eirík konung, þegar þeir lustu upp fagnaðarópi fyrir lionum, er í sömu evipan rendi að landi. Um leið og konungur sté í land, skruppu honum i

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.