Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 13

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 13
—445— allerema á að hugsa sjálfur, og hafði sem tíu ára gaifiall drengur lagt undirstöðuna undir fastann, ákveðinn, and- legann og hókfræðilegann þroska. En fremur öllu öðru var skynsemi hans þroskuð. Sálarinnar huldu, hughoðslegu og ósjálfráðu þrár, hafa vissulega verið miklu mii.ili hjá honum en öðrum hörnum, sem uppalin voru við þjóðsagnir, þjóðkvæði og harualega trú, í staðinn fyrir þurra skynsemistrú. Vald peninganna í Hellas. (Louis Theukeau í „Revue Sciextifique'/.) -----:o:---- FENIlíGAVALDIl) erallsekki nýtt í manufélaginu; það er nær því eins gamalt og fyrstu frjóangar ment- • unarinnar. Þess er getið, að í gömlu Eómahorg áttu sér stað Panama lineyksli og opinher spilling. I Kína Virðist vald peninga og opilrher spilling að vera mest og verst. En þessi höfundur snýr sér einkum að vexti pen- ingavaldsins í Hellas (þ. e. Grikklandi). Svo virðist, sem hin smávöxnu horga-þjóðveldi hafi öndverðlega í forn- öldinni myndað eins konar lýðveldi, hæði í þjóðfélsgs-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.