Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 17
449
hver borgari varð að leggja dkveðinn skerf til máltíð-
anna; jpeir voru skjldugir til að matast á þenna hátt,
eða missa að öðrum kosti pólitisk réttindi sín. Bannað
var að liafa skrautruuni úr gulli eða silfri innan endi-
marka þjóðveldisins, og peuinga mátti heldur ekki móta
úr þessum málmum. Til þess að gera verzlun og auð-
safn sem erfiðast, var járn haft fyrir verðmiðil, það var
ekki mótað í peninga, heldur þungar verðlitlar stengur,
svo að manusbyrðin var að eins örlítil upphæð. Til þess
að gera járnið enn verðminna, voru jafuvel sýrur látnar
éta það til skemda.
Er hugsanlegt að nokkur löggjafi með jafnréttismanna
skoðun gæti gert meira til að varðveita eignajöfnuð meðal
mannanna? En, halda menn að þetta hafi dugað 1 Eei,
m r *
enganveginn. Aður en langar stundii'liðu, var alkunn-
ugt að Sparta var hin auðugasta borg á Grikklandi, bæði
að því er snerti eign þjóðarinnar sameiginlega og ein-
stalíra manna. Og ekki nóg með það, spartverskir
borgarar voru orðlagðir fyrir peningagræðgi, og vald það
sem þeir léðu peningum yfir sanivizkum sínum. Platon
talar um auðiegð Spartverja. í einni af samræðum þeim,
sem han n samdi, lætur hann Sókrates segja við
Alkibiades : „Þú álítur þig vera ríkan; en líttu á Spörtu,
Svava. III. 10. h.
29