Svava - 01.04.1899, Síða 7
Æska Voltaires.
(Eftir dr. Kathe Schirmacker í „Díe Zukdnft".)
fOLTAIRE var fæddur innan hinnar frönsku borgara-
atéttar, liann var yngsti sonur Francois Arouet, seiu
var konunglegur skjalaritari. Sem skjalaritari um-
gekst Arouet mjög oft hinar helztu aðalsættir landsins, og
þessi umgengui skipaði honum stöðusæti mitt d. mílli að-
alsmanna og borgara. Faðir Voltaires var að öllu leyti
heimsmaður, með langt um stærri hugðarhvatir en stöðu
hans heyrði til, móðir lians, er átti fyrir skírnarnafn Mar-
guerite Daumait, virðist liafa tekið þátt í þessum áhuga
hans.
Arouetsfólkið notaði auð sinn (tekjurnar af skjala-
ritara embættinu voru 80,000 franka) og álit til þess, að
hafa jafnaðarlega í húsi síuu andríka aðalsmeun og heldra
fólk.
Hin naínkunnasta af þessum flokk var stúika, Ninon
de ’Enclos, dóttir mikils metins aðalsmanns. Audþófs-