Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 37
—469—
til þessa. Lítilfjöiiegt augnagáman er oft og tíðura nóg
tii þess, að meun gleyma uð nokkurt guðshús ei' til; smú
ávinningsvon truflar oft og einatt góðan og guðrækilegan
ásetning.
Það var suntt&dagsmorgun, klukkurnar voru húuar
að hringja til tíða, en í stað þess að ganga til kirkju,
streymdi fjöldi heiðvirðra borgara niður að lendingarstað
hafnarinnar.
Hár og herðabreiður maður ruddi sér braut gegnum
mannfjöldann með öxlum og olnbogum, uns hanu komst
í námunda við lítinn skrautklæddan mann, sjáanlega vel-
megandi, er stóð í fremstu röð mannfjöldans.
’Hór sé ég þá minn góða vin, Ólaf Lykke', 'þrumaði
hinn herðabreiði með svo ógurlegujn róm, að nær jrví var
liðid yfir grannan, taugaveiklaðan kvenmann, sem stóð
þar skamt frá. ‘Getur þú sagt mér...........‘
Á þessu augnabliki féklc hann svo tilfinnanlegt högg
í bakið af troðningnum, að hann hætti við spursmálið en
sneri sér við blótandi, til að gera þá næstu vara við helj-
ar afl sitt.
’Ó, það ert þú, Eiríkur slátrari', s»gði borgari sá, sem
hann liafði ávarpað. ‘Yægðu kvenfólkinu, vinur minn,
það er tilfinninganæmara og hefir veikara hörund on
sláturgripir þínir'.