Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 25

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 25
sjúklingum þær hjúkruðu, hve niarga hungraða þær >' mettuðu, eða hve mörgum fátækum þær hjálpuðu. 'Eriðarsysturnar voru orðnar víðfrægar; þær fram- kvæmdu mörg stórvirki undir hinui vituilegu stjórn Mon- icu Grey. Mörgum hiskupum mnndi hafa þótt sómi að koma slíku tiL leiðar, en þá vantaði áræði bislvupsins af Benton. Einn dag lcom kona nokkur til klaustursins, og gerði Liún hoð eftir forstöðulíonunni; þegar Monica Groy kom til fundar við hana, vissi hver um sig, að liún liefði fýrir í> hitt göfuga sál. Konan var fn'ð, en svjpur liennar hai vott um sorg og mæðu; úr hinum fögru augum horfði fram raunamædd sál, í lcring um munninu voru drættir sem einungis hin .. sárasta hugarlcvöl liefði getað myndað. ’Þú vildir fá að sjá inig‘, mælti forstöðukonau hlíð- lega, henni sagði svo hugnr um, að hún væri að tala við konu sein væri niðurbeygð af sárri sorg. ’Já, óg ætlaði að spyrja þig hvort þú vildir veita r mér viðtölcu—-hvort þú vildir lofa mér að dvelja hér og hjálpa þér með verlc þitt'. ’Ekki mun ég standa í vegi fyrir þér, ef þú ert hæf tilað tokast í hóp vorn'.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.