Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 29

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 29
— 461 tign siuni misboðið og ást sín sœrð. Ég gæti tníað því, að hann tæfci jafnyel meira út en þú. Æ, harnið mitt! ef þú hefðir einungissagt honum alt‘. ’Ég hefði tapað honunú, sagði lafði Arden með ekka. ’Þú hefh' nú þegar tapað honum', svaraði Monica í alvöruróm. 'Eftir því sem ég- kemst næst um æfi þína, þá er það stærsta yfirsjón þín, að þú duldir mann þinn æfisögu þinni. ’Drottinn blessi þig fyrir þessi orð ! ‘ hrópaði lafði Arden. ‘Þú hefir gefið inér nýtt líf. Þú trúir mér og ætlar að lofa mér að hjálpa þér með kærleiksverk þitt ! ‘ Já‘, ansaði-Monica Grey. ‘Ég segi já að því er mig snortir, en áður en þetta verður bundið fastúrælum, þarf ég að finna biskupinn. Þú ert gift kona, og þó ég voiti þér viðtöku og leyfi þér að vinua með oss, þá getur þú samt ekki orðið reglulegur meðlimur í systrafélági voru‘. ’Ég skil það mjög vel‘, ansaði lafði Arden. Ég or viss um‘, hélt Monica Grey áfram, ‘að biskup- inn gefur samþykki sitt. Þegar öllu er á bötninn hvolft, þá er það meira kærleiksverk að hugga hreldar sálir, en að bœta úr líkamlegum þörfum. ’Þú heldur þá að hann muni ekki hafa neitt á móti mér?‘ mælti lafði Arden. ’Nei, en ég verð að fá nokkurra d&'ga frest lil að íhuga

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.