Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 44

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 44
—476— leigja skip ruitt til að sækja vörur til Englands. Meðan við vorum að tala um samninginn, komu báðir riddararn- ir og spurðu hvort óg vissi af skipi, sem fá mætti á leigu og vœri tilbúið að sigla nær sem vera skildi. Eg benti þfcim á mitt skip, sem er eins skrautlegt og hirðmeyjarnar í Kaupmannaböfn. Þeir gengu strax að skilmálunum, og borguðu mér helmingi meira en auðugi gníarinn frá Lybek vildi gora. Daginn eftir stigu þeir á skipsfjö^ og ég sigldi með þá til Kalmar, þaðan var ferðinni heit- ið til Stokkhólms, en meðan við láum í Kalmar, kom Ei- ríkur konungur þangað, og þegar konungur fór þaðan á stað til Visby, skipuðu riddararnir mér að halda mínu skipi á eftir konungsskipinu. Nú heíi óg sagt ykkur alt sem ég veit; ef þið viljið vita fleira, þá spyrjið þá sjálfa; þarna koma þeir‘. Skipstjóri sneri sér að sínum mönnum og skipaði fyrir um ýms störf. Visby-mennirnir sáu tvo unga, knálega en' áhyggju- fulla riddara yíirgefa skipið og ganga til bæjarins, án þtss að gefa gaum að Olafi. Lykke og fólögum hans. Þegar riddararnir voru koinnir spölkorn frá þeim, segir Olafur Lykke : ‘Mér virðist þetta eftirtektavert'. ’I sannleilca....hu! ‘ ’Já, lítur þú ekki líka svo á, Eiríkur slátrari ?

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.