Svava - 01.04.1899, Page 38

Svava - 01.04.1899, Page 38
470— ’Hu! Ég þekki þa&, að........en það gérir eklcert. Ég er ekki sá maður, að ég lýsi gölluni konu minnar 4 * götum úti‘. ’Það er hyggilegt og lieiðarlegum manni samkoðið1. ’Getur verið,...en hvað ert þú að gera hér, niður við höfn, Ólafur Lykke? Ef til vill hefir þú ekki heyrt klukkurnar...........? ‘ ’Jú,6g heyröinýlega klukkurnar hringja til messu, en—* ’Jæ-ja þá, en því fórstu þá ekki þangað 1 ‘ ’Hvers vegna ég fór ekki til messu 1 ‘ ^ ’Já!' ’En þú sjálfur?' ’Ég var á leiðinni til St. Ólafs kirkju, en þá sá ég mannfjöldann hér og fór að forvitnast um hann'. ’Þú veizt þá ekki 1 ‘ ’Hvað þá ? ‘ ’Hvers vegna þú ert hér ? ‘ ’Hei, veizt þú til hvers þú ert hingað kominn 1 ‘ ’Ég ætla að sjá konunginn1. ’Hvaða konung ? Eirík Eiríksson ? Er langt síðan húist vTar við honum ? ‘ ’Já, kunningi'. ’Kemur hann hingað í dag?‘ t

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.