Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 45

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 45
477- Eg get vel ímyndáð’mér að þeir sitji um líf konungsins'. ’Það máttu ekki ímynda þór, eftir Jjeim fregnum sem ég hefi af Eiríki konungi, er hann mjög vinsœll'. Olftfur Lykke ypti öxlum, en Stígur tók nú til orða : ’Það er ekki unt að vita áform jpessara riddara, en ég skal minna ykkur á óheillamerkið sem við sáum áðan' ’Óheillamefkið?1 ’Já, að konungurinn var nærri dottinn í sjóinn, þegar hann sté í land‘. ’Hann datt þó ekki í sjóinn 1 ‘ ■ ’JSTei, en það er skoðun mín að þetta óheillamerki boði það, að konungurinn verði drepinn hér á Gotlandi. Slík merki bregðast sjaldan*. ’Jæ-ja, Stígur minn, má ske svo verði, að minsta kosti voru riddararnir ekki glaðlegir, eins og menn á þeirra aldri eru vanir að vera‘. • ’Mér virtist þeir harla alvaiiegir'. Af því engar fleiri nýungar var að sjá né lieyra, gengu Yisbymenniruir burt frá höfninni og áleiðis til heimila sinna. * * * * * * * * *

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.