Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 31

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 31
—463— þvottaborð, búningsborð, þríi' eða fjórir stólar, lftið borð sem stóð bjá rúmino, nokkrar bækur og krossmark er hékk ú veggnum. Sjúklingurinn lá breyfillgarlaus; bún sá ekki frarnan í bann, en ’ þegar hann talaði, virtist benni röddiu mjög undarleg. Það voru tveir læknar viðstaddir; annar þeirra var sjúkrabúss-Iæknirinn, en hinn þekti húu að var Sir Jaines Carlingford, bezti læknirinn sem .þá var uppi. Þeir töl- uðu saman í hálfum hljóðuin og með alvörugefni. Hún vissi ekki livernig þ/í var varið, en þessi sjón minti hana á læknana að Colde Fell forðum. Sir James snéri sér að henui og horfði undrandi á hið forkuunar fríða andlit, sem virtist ekki eiga skylt við neitt jarðneskt. ’Égþarfað tala fáein orð við yður, systir1, mælti hann, og fór hún þá með hann afsíðis inn í lítið herbergi. ‘Það verður lítið sem þér þurfið að gera, en verkið verð- ur þreytandi. Sjúklingurinn vill ómögulega trúa því að hann sé í nokkurri hættu; sannleikurinn er að hann þjáist lítið eða ekkert; hryggurinn er brotinn; það er al- gerloga úti um hann. Það or ekkert annað að gera en að hofa gætur á lionum, liugga hann og hughreysta, þar til hann deyr. Þér megið gefa honum vín—brennivín—• hressandi drykk, en komið honum, eins fljótt og yður er unt, í skilning um að hann liljóti að deyja. Karl-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.