Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 30
það alt saman Ijetvir og fmua biskupinn. Þe'gar þú svo
kemiii’ aftur, lafði Arden, skal ég bafa alt undirbúið
fyrir þig‘.
Þegar lafði Arden kom í annaðsinn, fékk hún|jafn
enn hlýjari^viðtökur en áður—bisupinn hafði voitt sam-
þykki sitt. Það væri meira góðverk, hafði hann sagt að
líkna sorgraæddri sál, en nauðstöddum líkama. Lafði
Arden settist nú að í klaustrinu og gekk undir nafniuu
Teresa. Þegar frarn liðu stundir var hún elskuð ogjvirt
meir en hinar systurnar.
Nú er þar til níáis að taka,' sem fyr var frá horfið,
er lafði Arden situr við oldinn í djúpum hugsunum, og
birtan af honum leikur um hið friða andlit hennar. Þeg.
ar liún hafði setið þannig nokkra stund, kom sondiboði
sem sagði lieuni að liún væribeðin að koma inn í sjúkra-
lierbergið.
XLIX. KAPÍTULI.
VEL j)EKT AXDLIT.
SYSTIE TEEIÍfeA kom iun í lítið, en vel uppljómað
herbergi, með íburðarlausum húsbúnaði eins og öll
herbergin í sjúkfaliúsinu voru, alt sem hún sá þar aí
þeirri tegund var, eitt rúm moð hvítum rúmtjöldum,