Svava - 01.10.1899, Page 9

Svava - 01.10.1899, Page 9
Október] SVAVA 153 siarf Jesú af Nazaret rnœtt; hann hafði þó einu sinni valc- ið svo niik.il áhrif með sinni mikilfenglegu þroskavíku hugmynd, að hann var gorður að syni guðs. Þannig er skírnÍD, eins og Heine segir, orðin að „aðgöngumiða til mentunar Evrópu“. Nokkrar lémagna og yfirbugaðar sálir, sem oru tengdar álíka samkend og á sér stað milli dauðadæmdra manna, hnlda sig vera ágætlega vel lcristnar, ef þær álíta fáeinar kraftaverkasögur verasannar, og ganga viljugar undir svipuna sem prestarnir voifa yfir þeim. Hugmyndina um fegurð og mikilfengi mannsins, som Jesú af Nazaret tók svo ljóslega fram í trúarkenningu sinni, minnist nú enginn á með fullri alvöru. Að því er heimspokina snertir, þá má naumast minn- ast á hana án þess, að eiga það á hættu að verða fyrir illum gruu og álasi. Þegar vér snúum oss að bókfræðinui, sem eun þann dag í dag er kölluð „fógur“, verðum vér einnig varir við volæði. Þ.ið eru að sönnu til nolckrir rithöfundar, sem með hroinskilni og lcjarki skrifa um það, sem fyrir augu og eyru ber í heiminum. En þoir 01'u einmana og einangraðir. Þeir hjara látlaust í kæf- andi svælu andlausrar iðnfræði og kaupskapar. Þeir vilja vera meira en ljóðskáld, vilja skapa eitthvað mikil- feuglegt, háfleygt, efnisríkt. En þá vantar skilyrðin og Verða undir í þessu stríði. Tilvaunjn til að verða frutn-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.