Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Blaðsíða 58
38 menning - SJÓNVARP Helgarblað 19.–22. maí 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
17.20 Landinn (14:17)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
18.30 Jessie (23:28)
Önnur þáttaröð um
sveitastelpuna Jessie
sem flytur til New York
til að láta drauma sína
rætast en endar sem
barnfóstra fjögurra
barna. Aðalhlutverk:
Debby Ryan, Peyton
List og Cameron Boyce.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Saga af strák (About
a Boy II) Bandarísk
gamanþáttaröð um
áhyggjulausan pipar-
svein sem sér sér leik
á borði þegar einstæð
móðir flytur í næsta hús.
20.05 Útsvar (26:27)
21.20 Poirot (3:8) (Agatha
Christie's Poirot) Hinn
siðprúði rann-
sóknarlögreglumaður,
Hercule Poirot, tekst á
við flókin sakamál af
fádæma innsæi.
22.15 The Sitter (Brös-
ug barnapössun)
Gamanmynd með
Jonah Hill, Ari Graynor
og Sam Rockwell í
aðalhlutverkum. Latur
menntskælingur er
lokkaður til að gæta
barna nágrannanna.
Það reynist vera
þrautin þyngri. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.35 Maniac (Brjálæðingur)
Hryllingsmynd með
Elijah Wood í aðalhlut-
verki. Gínusölumaður-
inn Frank Zito hjálpar
ungri listakonu við
sýningu hennar á gínum
Franks. Við kynnin
brjótast út óhugnanleg-
ir órar sölumannsins á
afrifaríkan máta. Leik-
arar: Elijah Wood, Nora
Arnezeder og America
Olivo. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01.00 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Kalli kanína
07:45 Tommi og Jenni
08:05 The Middle (20:24)
08:30 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (102:175)
10:20 The Goldbergs (6:25)
10:45 Jamie & Jimmy's
Food Fight Club (2:6)
11:40 Lóa Pind: Bara
geðveik (6:6)
12:10 The Detour (7:10)
12:35 Nágrannar
13:00 Longest Ride
15:15 Tootsie
17:15 Simpson-fjölskyldan
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Impractical Jokers
19:45 Asíski draumurinn
20:20 Bad Neighbors 2
Gamanmynd frá 2016
með Seth Rogan, Rose
Byrne og Zac Efron.
Við kíkjum hér aftur í
heimsókn til hjónanna
Macs og Kellyar Radner
sem líst ekkert á blik-
una þegar skólafélag
stúlkna hreiðrar um
sig í næsta húsi með
tilheyrandi partýstandi
og hávaða.
21:55 Salt Hörkuspennandi
mynd frá 2010
með Angelinu Jolie
í aðalhlutverki.
Myndin fjallar um CIA
fulltrúann Evelyn Salt
sem sór eið heiðurs og
hollustu til lands síns.
En það mun reyna á
það þegar rússneskur
njósnari sakar hana um
að vera svikara. Salt fer
á flótta og þarf að nota
alla sína hæfileika og
reynslu til að forðast
handtöku. Tilraunir
Salt til að hreinsa
mannorð sitt vekja upp
efa um ætlanir hennar
þegar leitin að sann-
leikanum nær hámarki
og spurningin Hver er
Salt? verður svarað.
23:40 Bleeding Heart
Dramatísk spennu-
mynd frá 2015 með
Jessicu Bell og Zosiu
Mamet. Hálfsysturnar
May og Shiva hafa
skapað sér ólíkt
hlutskipti í lífinu.
01:05 Van Wilder:
Freshman Year
02:45 The Captive
08:00 Everybody Loves
Raymond (16:23)
08:25 Dr. Phil
09:05 Chasing Life (11:21)
09:50 Jane the Virgin (4:22)
10:35 Síminn + Spotify
13:00 Dr. Phil
13:40 Man With a Plan
14:05 Ný sýn - Stefán
Karl (2:5) Ný íslensk
þáttaröð þar sem
Hugrún Halldórsdóttir
hittir þjóðþekkta
Íslendinga sem hafa
staðið frammi fyrir
kaflaskilum í lífi sínu.
Stundum þarf aðeins
eitt atvik til að breyta
öllu. Á einu augnabliki
verður lífið aldrei aftur
eins og það var áður.
Tilvera Stefán Karls
Stefánssonar leikara
snérist á hvolf þegar
hann greindist með
illvígt krabbamein.
Hann hefur nú nýlokið
langri og strangri
meðferð og gefur
okkur innsýn í líf sitt og
hugarheim sem hann
segir gjörbreyttan. Svo
hefur hann nýjar og
spennandi fréttir að
færa.
14:40 The Mick (17:17) Gam-
anþáttur um óheflaða
unga konu sem slysast
til að taka við forræði
þriggja barna systur
sinnar eftir að hún flýr
land til að komast hjá
fangelsi.
15:05 The Voice USA (24:28)
15:50 The Biggest Loser
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens (2:22)
19:00 Frasier (1:24)
19:25 How I Met Your
Mother (10:24)
19:50 America's Funniest
Home Videos (30:44)
Bráðskemmtilegir
þættir þar sem sýnd eru
ótrúleg myndbrot sem
fólk hefur fest á filmu.
20:15 The Voice USA (25:28)
21:45 The Bachelor (2:13)
23:15 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:55 Californication (4:12)
00:25 Prison Break (19:22)
01:10 Ray Donovan (6:12)
01:55 House of Lies (4:12)
02:25 Penny Dreadful (2:9)
03:10 Secrets and Lies
03:55 Extant (12:13)
Föstudagur 19. maí
Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni og Húsasmiðjunni
n Klippir álfilmur og plast
n 35% sparnaður
n Ódýrari áfyllingar
n má setja í uppþvottavél
n afar auðvelt í notKun
Vefjumeistarinn
engar
flækjur
ekkert
vesen
Veðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VEðuRSPÁ: VEðuR.IS
11̊ î 2
7˚ ê 2
7˚ 3
6˚ î 2 9˚ 1
5˚ ê 3
9˚ ê 3
10˚ 8
11̊ é 1
8˚ ì 2
Veðurhorfur á landinu
Breytileg átt, 3–8 m/s, en norðaustan 3–8 suðaustan til. Víða léttskýjað, en sums staðar
þokuloft við ströndina. Hiti 6 til 15 stig.
4˚ ê 2
Stykkishólmur
15˚ í 1
Akureyri
15˚ ê 2
Egilsstaðir
6˚ ì 3
Stórhöfði
6˚ î 2
Reykjavík
10˚ ì 5
Bolungarvík
11̊ í 3
Raufarhöfn
7˚ ë 2
Höfn