Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Blaðsíða 39
Helgarblað 19.–22. maí 2017 KYNNINGARBLAÐ Skólar og Sumarnámskeið 5 Núna geta bæði strákar og stelpur farið í æfingabúðir Barcelona Skráning stendur yfir! Ífyrra valdi knattspyrnustór-veldi FC Barcelona Ísland undir æfingabúðir í knattspyrnu fyrir stúlkur eingöngu, undir heitinu Fótboltaskóli FC Barcelona, í sam- vinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands. Æfingabúðirnar mæltust afar vel fyrir bæði hjá þátttak- endunum og foreldrum stúlknanna en reyndir þjálfarar félagsins þjálfuðu þær eftir frægu æfinga- kerfi FC Barcelona. Félagið ákvað síðan að bjóða að þessu sinni upp á æfingabúðir fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 10–16 ára. Æfingabúðirnar verða á Vals- vellinum að Hlíðarenda í Reykjavík dagana 18.–22. júní fyrir pilta og 24.–28. júní fyrir stúlkur. Þeim lýkur með hófi þar sem góðir gestir frá FC Barcelona mæta. Æfingatímar: • 10–11 ára (f. 2006–2007) – kl. 09.00–11.00 • 12–13 ára (f. 2004–2005) – kl. 11.30–13.30 • 14–16 ára (f. 2001–2003) – kl. 14.30–16.30 Allir þátttakendur munu fá til eignar Nike-æfingasett og fótbolta. Þátttökugjald: 36.900 kr. Sem fyrr segir ríkti mikil ánægja með æfingabúðirnar í fyrra og kem- ur það meðal annars fram í ágætri umfjöllun á vef Reykjavíkurborgar, þar sem segir meðal annars: „Fótboltaskóli FC Barcelona hefur gengið eins og í sögu á Valsvellinum við Hlíðarenda undanfarna daga. Veðrið hefur leikið við 300 stúlkur og hóp af þjálfurum, bæði frá Barcelona og Íslandi. Yfirþjálfari fótboltaskóla FC Barcelona, Isaac Oriol Guerrero, segir íslenskar stúlkur einstaklega færar með knöttinn, kurteisar og fljótar að tileinka sér nýja tækni. Miðað við þá gleði og ánægju með þennan skóla þykir nokkuð ljóst að stefnt verður að því að fá þessa glæsilegu fulltrúa aftur til Íslands, en því miður urðu fjölmargar stúlkur að sitja heima þar sem námskeiðið fylltist á skammri stundu.“ Skráning í Fótboltaskóla FC Barcelona 2017 stendur núna yfir á vef Knattspyrnuakademíu Íslands, knattspyrnuakademian.is. Smellið á viðeigandi aldursflokk og þá opnast innskráningarformið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.