Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Blaðsíða 59
menning - SJÓNVARP 39Helgarblað 19.–22. maí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Boltinn í beinni á castello Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira 07.00 Barnaefni 10.40 Saga Stuðmanna 12.05 Bækur og staðir 12.15 Útsvar (25:27) 13.30 Adele (Adele: Live at the BBC) Hin geysi- vinsæla Adele flytur gömul lög sín og ný fyrir áhorfendur í sal. Í þættinum segir Adele segir frá ferli sínum og fortíð auk þess sem slegið er á létta strengi með heitustu aðdáendum hennar. e. 14.35 Sauðaþjóðin 15.20 Framapot 15.45 Bækur og staðir 15.55 Unglingsskepnan (4:4) (Teenagedyret) 16.25 Björgvin - bolur inn við bein 17.20 Mótorsport (1:12) (Torfæra og rallycross) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar 18.15 Reikningur (4:9) 18.30 Saga af strák (15:20) (About a Boy II) 18.54 Lottó (20:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Disney's Teen Beach Movie II (Unglingarnir á ströndinni II) Mynd fyrir alla fjölskylduna um Brady og Mckenzie sem hittast aftur á fyrsta degi skólans. Þau minnast gamalla tíma á ströndinni og týnast í ævintýralegum heimi. 21.30 Danny & The Human Zoo (Danny og mannskepnurnar) Kvikmynd frá BBC sem byggir á uppvexti eftirhermunnar, grínistans og leikarans Lenny Henry, á áttunda áratugnum. Ungur tekur hann þátt í hæfileikakeppni og fyrr en varir öðlast hann frægð fyrir uppistand sitt og eftirhermur. 23.00 Ránið (Kapringen) Verðlaunuð dönsk spennumynd frá 2012. Áhöfn á dönsku flutningaskipi lendir í klónum á sómölskum sjóræningjum sem reyna að fá stjórnvöld í Danmörku til samninga. 00.40 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (26:28) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (19:24) 15:15 Britain's Got Talent 16:15 Hvar er best að búa? 16:55 Falleg íslensk heimili 17:30 Út um víðan völl (1:6) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (5:11) Sprenghlægi- legir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupp- tökurnar sem gerðar hafa verið. 19:55 Hitch Vinsæl gaman- mynd með Will Smith. Í myndinni leikur hann kvennabósann og stefnumótasér- fræðinginn Hitch sem tekur að sér að ráðleggja kynbræðr- um sínum hvernig eigi að bera sig að á stefnumótum. En svo kemur að því að hann hittir stelpuna sem engin af hans skotheldu brögðum virka á. Til að flækja málin þá er hún blaðakona sem er einmitt að vinna frétt um nýjasta viðskiptavin hans, rækilega klaufsk- an náunga sem leikinn er af Kevin James úr gamanþáttunum King of Queens. 21:50 Blood Father Spennu- tryllir frá 2016 með Mel Gibson í aðalhlutverki Link sem er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjól- hýsi og hefur í sig og á með húðflúri. Dag einn hringir dauðhrædd dóttir hans í hann eftir að hafa flækst inn í morðmál og þar með má segja að friðurinn sé úti hjá okkar manni. 23:25 Ain't Them Bodies Saints Nútímavestri með Casey Affleck og Rooney Mara í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um útlaga sem sleppur úr fangelsi og heldur yfir hæðótt landslag Texas ríkis til að vera með eiginkonu og dóttur sem hann hefur aldrei hitt. 01:05 Spy 03:05 Every Secret Thing 08:00 Everybody Loves Raymond (17:23) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (10:10) 10:15 Parks & Recreation 10:35 Black-ish (16:24) 11:00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA (25:28) 15:50 The Bachelor (2:13) 17:30 King of Queens (3:22) Bandarískir gaman- þættir um turtildúfurn- ar Doug og Carrie. 17:55 Frasier (2:24) Gama- þáttur um útvarps- sálfræðinginn Frasier Crane og skrautlega fjölskyldu hans. 18:20 How I Met Your Mother (11:24) Banda- rísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 18:45 The Biggest Loser (5:18) Bandarísk þátta- röð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 20:15 The Voice USA (26:28) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Gwen Stefani og Alicia Keys. 21:00 StreetDance 22:40 The Reader 00:45 The Romantics 02:25 Elizabethtown Laugardagur 20. maí Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Í slandsmótið í skák er í gangi þessa vikuna. Þegar þetta er ritað á fimmtudegi hafa sex umferðir af níu verið tefldar. Í landsliðsflokknum eru tíu skák- menn sem tefla allir við alla. Eins og margir bjuggust við hefur Héðinn Steingrímsson staðið sig best keppenda. Hann er einn efstur með fimm og hálfan vinn- ing. Hann gerði jafntefli við Vigni Vatnar Stefánsson fjórtán ára dreng sem teflir nú í fyrsta sinn í landsliðsflokki. Sumir hafa velt því fyrir sér hvort að Vignir sé sá yngsti sem hefur teflt í landsliðs- flokki en líkast til hafa einhverjir verið aðeins yngri þar sem Vignir á afmæli snemma á árinu. Vignir tefldi vel gegn Héðni og hefði get- að pressað til sigurs. Fleiri ungir menn tefla nú í fyrsta sinn í flokkn- um. Bárður Örn Birkis son öðlaðist keppnisrétt þegar hann sigraði á Unglingameistaramóti Íslands. Keppni í landsliðsflokki getur verið ungum mönnum ansi erfið og þessi sautján ára piltur hefur átt erfitt mót en mun án efa taka helling með sér í reynslubank- ann. Sá þriðji ungi í mótinu er Dagur Ragnars- son. Dagur stendur á tvítugu og er orðinn einn af sterkari skákmönnum þjóðarinnar sem bera ekki titil. Hann á ágætis möguleika á að tryggja sér sinn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli á mótinu. Hann hefur teflt vel og uppskorið fjóra vinninga. Til að tryggja sér áfang- ann þarf hann einn og hálfan vinning í síðustu þremur um- ferðunum. Hann á reyndar sterka andstæðinga eftir en með kraft- mikilli taflmennsku á hann fullan möguleika á að klára dæmið. Mótið klárast á laugardaginn og verður spennandi að sjá hvort að Héðinn tryggi sér titilinn eða Guð- mundur Kjartansson sem er nú annar nái að stinga fram úr hon- um á lokasprettinum. n Íslandsmeistari verður krýndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.