Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Side 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 21. júlí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens (3:25) 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (8:10) 10:15 Parks & Recreation (11:22) 10:35 Black-ish (24:24) 11:00 The Voice USA (15:28) 12:30 The Biggest Loser (14:18) 13:15 The Bachelor (11:13) 14:45 Adele: Live in New York 15:30 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (2:20) 16:00 Rules of Engagement (12:24) 16:25 The Odd Couple (12:13) 16:50 King of Queens (6:25) 17:15 Younger (2:12) 17:40 How I Met Your Mother (2:22) 18:05 The Voice Ísland (7:14) Stærsti skemmti- þáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 19:05 Friends With Better Lives (7:13) 19:30 Glee (8:24) 20:15 Field of Dreams Kvik- mynd frá 1989 með Kevin Costner, James Earl Jones og Ray Liotta í aðalhlutverk- um. 22:05 Cosmopolis 23:55 Scandal (6:16) 04:25 Main Street Kvikmynd frá 2010 með Colin Firth, Patricia Clarkson, Orlando Bloom, Amber Tamblyn og Ellen Burstyn í aðalhlut- verkum. Gus Leroy snýr aftur til heimabæjar síns í suðurríkjum Bandaríkjanna með stór áform um að blása lífi í bæjarlífið. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Stóri og litli 08:15 Með afa 08:25 Nilli Hólmgeirsson 08:40 K3 08:50 Tindur 09:00 Víkingurinn Viggó 09:15 Pingu 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Loonatics Unleashed 10:10 Ævintýri Tinna 10:35 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Beware the Batman 11:20 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Friends (23:24) 14:05 Grand Designs (7:7) 14:55 Brother vs. Brother 15:40 Britain's Got Talent 17:35 Blokk 925 (4:7) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 The Yellow Hand- kerchief 21:30 Ride Along 2 23:15 American Heist Spennandi glæpa- mynd frá 2014 með Hayden Christensen og Adrien Brody. Smákrimminn Frankie Kelly kemur heim til yngri bróður síns, James Kelly, eftir að hafa afplánað tíu ár í fangelsi í New Orleans fyrir glæp sem þeir frömdu saman. Bróðir hans er nú heiðvirður bifvélavirki og vinnur á verkstæði og er á föstu með hinni stórglæsi- legu Emily, sem vinnur á símanum hjá lög- reglunni. Frankie kynnir James fyrir vinum sín- um Sugar og Ray, sem hjálpuðu honum innan veggja fangelsisins, og fljótlega kemst James að því að þeir eru að skipuleggja bankarán með þorparanum Spoonie. Hann reynir að komast undan þátttöku, en Ray hótar honum og neyðir hann til að vera með. Hvað gerir James? 00:50 Solace Sálfræðitryllir frá 2015 með Anthony Hopkins og Colin Farrell í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um miðil sem aðstoðar FBI við að hafa uppi á raðmorðingja. 02:30 Sisters 04:25 Getting On (4:6) 04:55 Beware The Slend- erman 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka 07.08 Ofurgroddi 07.15 Lundaklettur 07.22 Ólivía 07.33 Friðþjófur Forvitni 07.56 Símon 08.01 Molang 08.04 Kúlugúbbarnir 08.27 Hvolpasveit 08.50 Hrói Höttur 09.02 Skógargengið 09.14 Alvinn og íkornarnir 09.25 Zip Zip 09.37 Lóa 09.50 Litli prinsinn 10.15 Best í flestu 10.55 Sjöundi áratugurinn – Tímarnir líða og breytast (9:10) (The Sixties) 11.35 David Atten- borough: Haldið í há- loftin (2:3) (Conquest of the Skies with David Attenborough) 12.30 Íslandsmótið í golfi 15.15 Ísland - Sviss (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 KrakkaRÚV 18.36 Undraveröld Gúnda (4:40) (Amazing World of Gumball) 18.45 Vísindahorn Ævars III (Flaska) Þáttarbrot með Ævari vísinda- manni fyrir krakka á öllum aldri. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Scent of A Woman (Konuilmur) Klassísk Óskarsverðlauna- mynd með Al Pacino og Chris O'Donnell í aðahlutverkum. Ungan nemanda vantar vasa- peninga og ákveður að líta eftir blindum manni en starfið tekur aðra stefnu en drenginn grunaði. Leikstjóri: Martin Brest. 22.20 EM kvenna: Saman- tekt (5:5) 22.40 Self/less (Líf að láni) Vísindaskáldsöguleg spennumynd með Ryan Reynolds og Natalie Martinez í aðalhlutverkum. Dauðvona fjárfestir nýtir sér ungan líkama til að lifa lengur. Fljótt kemur þó í ljós að þessi nýja aðferð til eilífs lífs er ekki gallalaus. Leikstjóri: Tarsem Singh. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Louder Than Bombs 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 22. júlí S teven Spielberg vinnur að nýrri kvikmynd og þar munu Tom Hanks og Meryl Streep sjást saman í fyrsta sinn á hvita tjaldinu. Myndin nefnist The Papers og er gerð eft- ir ævisögu Katharine Graham, eiganda Washington Post. Sú bók nefnist Personal History og hlaut á sínum tíma Pulitzer-verðlaunin. Meryl Streep leikur Graham og Hanks fer með hlutverk ritstjóra Washington Post, Ben Bradlee. Graham lést árið 2001 af völd- um höfuðáverka, 84 ára gömul. Bradley lést árið 2014, 93 ára gam- all. Leikarinn Jason Robards lék hann í hinni frægu mynd All the President's Men og hlaut verð- skulduð Óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Fróðlegt verður að sjá hvern- ig Hanks mun takast upp en hann er tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi. Streep, sem hefur þrisvar sinnum unnið til Óskarsverðlauna, leikur nú í fyrsta sinn í mynd sem Spiel- berg leikstýrir, en þetta er í fimmta sinn sem Hanks vinnur með leik- stjóranum. Spielberg hefur einnig fengið til liðs við sig eftirlætis tón- skáld sitt, John Williams, en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem þeir vinna saman. Í myndinni er sjónum beint að Pentagon skjölunum svonefndu um afskipti Bandaríkjamanna af Víetnam, en Washington Post birtu þau árið 1971. Myndin verð- ur frumsýnd í lok árs. n kolbrun@dv.is Öflugt tvíeyki hjá Spielberg Meryl Streep Leikur Katharine Graham. Tom Hanks Bregður sér í hlutverk ritstjóra Washington Post. Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur Reiði Boroljubs Mín helsta afþreying í amstri hversdagsins er að tefla á netinu. Í þá iðju nota ég snjallsímann minn og yfirleitt tefli ég svokall- aðar leifturskákir á skáksíðunni vinsælu chess.com. Þá er um- hugsunartíminn aðeins ein mín- úta á mann og keppendur þurfa því að leika nánast án umhugs- unar. Annars falla þeir á tíma og skákin tapast. Að sjálfsögðu er um algjöra vitleysu að ræða sem er fyrst og fremst skemmtileg af- þreying. Að minnsta kosti í mín- um huga Fyrir nokkrum árum mætti ég fyrst alþjóðlegum meistara frá Serbíu, Borljub Zlatanovic að nafni. Þá hafði ég óskað eftir að tefla skák við einhvern af handa- hófi og fékk viðureign gegn Serb- anum. Ekki man ég eftir skákinni en í huga Boroljubs virðist hún vera afar eftirminnileg. Síðan þá höfum við teflt ör- ugglega hundrað skákir. Það er kannski fullt djúpt í árina tek- ið að segja að við höfum teflt því í hvert skipti sem skák byrjar á milli okkar þá neitar Boroljub að leika einn einasta leik. Hann læt- ur einfaldlega tímann renna út og sættir sig við tap. Á meðan fær hann útrás í spjallkerfi síðunnar og kallar mig öllum illum nöfn- um, yfirleitt á móðurmálinu. Ég þýði hvert orð á Google Translate enda hef ég stórkostlegan áhuga á brjálæðingum. Eftir nokkurra ára samfellt reiðikast þá datt mér loks í hug að freista Boroljubs. Skák milli okkar byrjaði og ég bauð honum 30 sek- únda forskot. Að tímanum liðn- um lék ég loks leik og viti menn. Í fyrsta skipti í nokkur ár heiðr- aði Boroljub mig með því að leika leik á skákborðinu. Úr varð svipt- ingasöm skák og þrátt fyrir stjarn- fræðilegar líkur þá tókst mér að máta Serbann. Viðbrögðin hefðu líklega ekki átt að koma mér á óvart. Boroljub brjálaðist. Síðustu vik- ur hefur hann daglega sent mér serbneskar svívirðingar á Face- book. Hvert orð er sem ljúffeng- ur konfektmoli í mínum augum og ég þýði þau af kostgæfni. Stað- festa og þolinmæði eru aðdá- unarverðir mannkostir, líka hjá brjálæðingum. n Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Boroljub Zlatanovic Serbneski skák- meistarinn er búinn að vera reiður í mörg ár útaf stuttri hraðskák.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.