Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 28. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 Föstudagur 28. júlí 15.30 HM í sundi Bein útsending frá Heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem haldin er í Búdapest. Allt besta sundfólk Íslands verður meðal keppenda. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (14:14) 18.16 Kata og Mummi 18.30 Ævar vísindamaður 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kærleikskveðja, Nína (3:5) (Love, Nina) Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra framakonu í London. Þættirnir segja frá grátbroslegri upplifun hennar á heimilinu með börnunum og í stórborginni. Aðal- hlutverk: Faye Marsay, Helena Bonham Carter og Ehan Rouse. 20.05 Séra Brown (3:11) (Father Brown III) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþ- ólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 20.50 Mrs. Doubtfire(Frú Doubtfire)Gaman- söm mynd fyrir alla fjölskylduna með Robin Williams, Sally Field og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. Eftir erfiðan skilnað ákveður leikari að klæða sig upp sem húshjálp í því skyni að umgangast börnin sín - allt beint fyrir framan nefið á fyrrum eiginkonunni. Leikstjóri: Chris Colu- mbus. e. 22.55 Step Up: All In (Dansað til sigurs) Dansmynd þar sem við rifjum upp kynnin við persónur frá fyrri Step Up myndunum. Dansarinn Sean Asa er kominn til Hollywood þar sem hann vonar að hann fái tækifæri til að láta ljós sitt skína. Leikstjóri: Trish Shie. Leikarar: Alyson Stoner, Briana Evigan, Ryan Guzman, Izabella Miko, Adam G. Sevani, Chadd Smith, Karin Konoval. Atirði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (22:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (112:175) 10:20 Save With Jamie 11:10 The Heart Guy (10:10) 12:10 The New Girl (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Beethoven's 2nd 14:25 Pride and Prejudice 16:30 Top 20 Funniest 17:15 Simpson 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Impractical Jokers 19:50 Experimenter 21:30 In The Heart of the Sea Spennumynd frá 2015 í leikstjórn Rons Howard með Chris Hemsworth í aðalhlut- verki. Árið er 1820 og áhöfnin á hvalveiði- skipinu Essex veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar risastór búrhvalur ræðst á skip- ið og sökkvir því langt úti á Suður-Kyrrahafi. Þessi atburður varð rithöfundinum Herman Melville innblástur að hinni frægu sögu um hvíta búrhvalinn Moby Dick. 23:30 Our Brand Is Crisis Dramatísk gaman- mynd frá 2015 með Söndru Bullock og Billy Bob Thornton. Hin þrautreynda Jane Bodine er, þrátt fyrir að hafa tapað illa í sinni síðustu kosningabar- áttu, enn talin á meðal þeirra bestu í pólitíska hernaðar- og mark- aðsbransanum. Þegar Jane tekur að sér að stýra kosningabaráttu bólivíska forsetafram- bjóðandans Castillos sem á við ramman reip að draga í baráttunni þarf hún ekki aðeins að hífa upp fylgið við hann heldur sjá um leið við sínum helsta andstæðingi í pólitískri hernaðarlist, hinum brögðótta Pat Candy. 01:15 The Nice Guys Gam- ansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. Sá fyrrnefndi starfar sem einkaspæjari en sá síðarnefndi tekur að sér að lumbra á mönnum fyrir nokkurn veginn hvaða sakir sem er, gegn greiðslu auðvitað. 03:10 Rush Hour (10:13) 03:50 Pride and Glory 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (7:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (2:24) 09:50 Crazy Ex-Girlfriend 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Making History (5:13) 14:15 Pitch (7:13) 15:00 Friends with Benefits (7:13) 15:25 Friends With Better Lives (7:13) 15:50 Glee (8:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, söng- hóp skólans undir for- ystu spænskukennar- ans Will Schuester. 16:35 King of Queens (12:25)Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 17:00 Younger (8:12) Gam- anþáttur um fertuga konu sem þykist vera miklu yngri til að fá draumastarfið. 17:25 How I Met Your Mother (8:22) Banda- rísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 17:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 19:10 The Wrong Mans (3:4) Breskur gam- anþáttur með James Corden í aðalhlutverki. Ósköp venjuleg skrif- stofublók lendir óvart í miðju glæpasamsæri ásamt félaga sínum og er óhætt að segja að þeir séu rangir menn á röngum stað. 19:40 The Biggest Loser (15:18) Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 20:25 The Bachelor (12:13) 22:40 Under the Dome 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:05 Prison Break (7:23) 00:50 American Crime 01:35 Damien (3:10) 02:20 Quantico (1:22) 03:05 Extant (9:13) 03:50 The Wrong Mans 04:20 Under the Dome 05:05 Síminn + Spotify Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 18˚ í 5 13˚ í 12 10˚ í 5 12˚ ê 6 12˚ ê 5 7˚ ê 4 7˚ ê 6 11̊ í 12 13˚ é 2 11̊ ì 3 Veðurhorfur á landinu Norðaustan 5-13 m/s, en 10-20 m/s SA-til í dag, hvassast við Öræfajökul. Skýjað og víða rigning á köflum austantil og sums staðar við norðurströndina. Annars léttskýjað að mestu. Hiti 8 til 23 stig, hlýjast vestanlands, en svalast á norðausturhorninu. 13˚ í 8 Stykkishólmur 11̊ ê 5 Akureyri 7˚ ê 7 Egilsstaðir 13˚ î 2 Stórhöfði 17˚ î 1 Reykjavík 9˚ í 5 Bolungarvík 8˚ ê 5 Raufarhöfn 12˚ ê 6 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.