Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 24
24 fólk - viðtal Helgarblað 28. júlí 2017 Þ egar Bryndís samþykkti að koma í viðtal tók hún fram að hún nennti ekki að endurtaka sig og tala um hluti sem hún hefði margoft rætt um: „Mér finnst ég alltaf vera spurð sömu spurninganna.“ Viðtalið hefst því á spurningu um lífið í dag og hvers vegna þau hjón kjósi að búa hluta árs í litlu þorpi á Spáni. „Þetta var gamall draumur,“ segir Bryndís. Ég hafði mikinn áhuga á latínu í menntaskóla og stóð mig vel í frönsku líka, sem er latneskt mál. Seinna tók ég há- skólapróf í báðum þessum tungu- málum. Ítölsku lærði ég af því að vinna í fimm sumur sem leið- sögumaður fyrir Ingólf í Útsýn á Ítalíu. Svo kom að því, mörgum árum seinna, að maðurinn minn varð sendiherra í Bandaríkjunum, þar sem við áttum fimm góð ár. Vegna starfa hans kynntumst við Suð- ur-Ameríku. Það var í fyrsta sinn, sem ég var í löndum, þar sem ég gat ekki tjáð mig á máli heima- manna. Mér fannst það óþægi- legt svo ég ákvað að gera eitthvað í málinu. Fann mér argentínsk- an kennara, unga kvikmynda- gerðarkonu, Andreu, sem kenndi mér málfræði í stofunni sinni, og þegar ég útskrifaðist frá henni, gat ég sótt tíma í George Washington- háskólanum. Þegar við fluttum svo til Helsinki hélt ég náminu áfram í háskólanum þar. Sat með tán- ingsstelpum í tímum og reyndi hvað ég gat að verða unglingur á ný. Gaman. Eftir átta ár í útlöndum urðum við Jón Baldvin frjáls á ný – og þá var komið að því að láta draum minn rætast og kynnast Spáni – Bryndís Schram skiptir tíma sínum milli Íslands og Spánar þar sem hún er að læra flamenco. Hún segir síðustu ár hafa verið eins og ævintýri. Kolbrún Berg- þórsdóttir hitti Bryndísi og forvitnaðist um hið nýja líf hennar - og að sjálfsögðu kom pólitíkin einnig til tals. Við þurfum að hugsa allt upp á nýtt„Pólitík dagsins snýst um óbreytt ástand. Það gengur ekki. Það þarf róttækar breytingar. Við þurfum að byrja upp á nýtt.Kolbrún Bergþórsdóttirkolbrun@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.