Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 28. júlí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus Laugardagur 29. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (67:78) 07.08 Ofurgroddi (4:13) 07.15 Lundaklettur (14:39) 07.22 Ólivía (33:52) 07.33 Friðþjófur Forvitni 07.56 Símon (9:52) 08.01 Molang (29:52) 08.04 Kúlugúbbarnir 08.27 Hvolpasveit (1:26) 08.50 Hrói Höttur (1:52) 09.02 Skógargengið (8:52) 09.14 Alvinn og íkornarnir 09.25 Zip Zip (8:21) 09.37 Lóa (42:52) 09.50 Litli prinsinn (2:8) 10.15 Best í flestu (10:10) 11.00 Popp- og rokksaga Íslands (3:4) 12.00 Plastbarkamálið 13.00 Sjöundi áratugur- inn – Kapphlaup í geimnum 13.45 Finndið 14.50 Mótorsport (7:12) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í sundi 15.50 EM kvenna í fót- bolta: 20.54 Lottó (30:52) 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.35 Veður 21.45 Magic in the Moonlight (Töfrar í tunglskini) Hugljúf gamanmynd eftir Woody Allen með Colin Firth og Emmu Stone í aðalhlutverkum. Breskur herrmaður er fenginn til að upplýsa blekkingarleik. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Dark Places (Myrkir staðir) Spennutryllir með Charlize Theron og Nicholas Hoult í aðalhlutverkum. Fyrir þrjátíu árum var fjöl- skylda Libby Day myrt á hrottalegan hátt. Hún lætur til leiðast og fer að staðnum þar sem voðaverkin voru framin, í von um að fletta ofan af morðingjunum. Leikstjóri: Gilles Paquet-Brenner. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Stóri og litli 08:15 Með afa 08:25 Nilli Hólmgeirsson 08:40 K3 (36:52) 08:50 Tindur 09:00 Pingu 09:05 Víkingurinn Viggó 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Loonatics Unleashed 10:10 Ævintýri Tinna 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Beware the Batman 11:20 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (24:24) 14:35 Grey's Anatomy 16:00 Grand Designs (1:0) 16:50 Brother vs. Brother 17:35 Blokk 925 (5:7) 18:00 Sjáðu (504:520) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 An American Girl: Chrissa Stands Strong 21:25 The Shallows Spennutryllir frá 2016 með Blake Lively í að- alhlutverki. Nancy Ad- ams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi móður hennar þegar hún var á sama aldri og Nancy er núna. Myndin hefst á því að Nancy finnur loksins ströndina eftir mikla leit og ákveður að eyða deginum þar við brimbrettabrun eins og móðir hennar hafði gert fyrir þrjátíu árum. 22:50 Keanu Gamanmynd frá 2016. Þegar einhver brýst inn til málarans skakka, Rells, og nemur á brott kett- linginn hans og helstu fyrirsætu, Keanu, fær hann vin sinn og frænda, Clarence, til að aðstoða sig við að hafa uppi á kattarræningj- unum. 00:30 Hateful Eight Mögnuð mynd frá 2015 úr smiðju Quentin Tarantino með Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Jennifer Jason Leigh í aðahlutverkum. 03:15 The Prestige Magn- þrungin stórmynd sem skartar fjölda frábærra leikara á borð við Christian Bale, Hugh Jackman, Michael Caine og Scarlett Johansson í aðalhlut- verkum. 05:20 Getting On (5:6) 05:50 Friends (9:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (8:26) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (9:10) 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors- Gamanþáttaröð með Joel McHale í aðal- hlutverki. Ævintýra- maðurinn Jack starfar fyrir tímarit en þarf að venjast nýju umhverfi þegar hann er færður til í starfi og í stað útivistar og ferðalaga þarf hann að húka á skrifstofunni. 11:00 The Voice USA (17:28) 12:30 The Biggest Loser 13:15 The Bachelor (12:13) 15:30 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (3:20) Frábærir þættir þar sem Gordon Ramsey snýr aftur í heimaeldhúsið og kennir áhorfendum einfaldar aðferðir við heiðarlega heimaelda- mennsku. 16:00 Rules of Engagement 16:25 The Odd Couple (2:13) 16:50 King of Queens 17:15 Younger (9:12) 17:40 How I Met Your Mother 18:05 The Voice Ísland (8:14) Stærsti skemmtiþáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 19:05 Friends With Better Lives 19:30 Glee (9:24) 20:15 The Hitchhiker's Guide to the Galaxy 22:05 Enemy of the State 00:20 Scandal (12:16) Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfs- menn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslis- málum í Washington. 04:05 Harry Brown Spennu- mynd með Michael Caine í aðalhlutverki. Fyrrum hermaður tekur lögin í sínar hendur eftir að dópsalar og glæpagengi taka völdin í hverfinu hans. Mögnuð mynd frá 2009. Stranglega bönnuð börnum. 05:50 Síminn + Spotify S éra Brown tekur við af Poirot sem spæjari föstu- dagskvöldanna á RÚV. Séra Brown er vingjarnleg- ur, nokkuð annars hugar, stund- um virðist hann reyndar svo úti á þekju að maður áttar sig ekki á því hvernig honum tekst að leysa hin ýmsu sakamál. En þá er mað- ur að vanmeta hann. Þegar maður ætlar sem svo að hann sé víðsfjarri í huganum þá er hann að íhuga og komast að niðurstöðu. Séra Brown þykir vænt um annað fólk og skilur mannlegt eðli. Hann veit af góðu eiginleikunum og fagnar þeim en veit jafnmikið um dökku hliðar mannskepnunar og er stundum sorgmæddur, eins og hlýtur að gerast hjá sálusorgurum. Í síðasta þætti reyndi ósvífinn þorpari að koma séra Brown fyrir kattarnef. Þá ofbauð mér. Kallið mig gamaldags, en ég hef trú á kirkjunnar þjónum. Að veitast að sómakærum og góðviljuðum presti er hið mesta níðingsverk og maður getur ekki látið það óátalið. Séra Brown var algjörlega varnar- laus en tveir kvenskörungar fundu hann blessunarlega í tæka tíð. Ég viðurkenni að mér var mjög létt. Það er notalegt að vera í ná- vist þessa góða kaþólska prests á föstudagskvöldum og fylgjast með lífinu í þorpinu hans, sem er alveg jafntíðindamikið og í Midsumer Murders-þáttunum. Samkvæmt þessum þáttum er manneskjan svo breysk að ekki má af henni líta án þess að hún sé farin að valda öðrum skaða. Kannski er það bara rétt. n kolbrun@dv.is Sómakær prestur Mark Williams Góður í hlutverki séra Brown. Skin og skúrir á sterkum skákmótum S umarið er tími skákmóta og fjölmörg slík eru skipu- lögð um allan heim. Tveir af sterkustu skákmönnum Íslands sitja nú að tafli í Evrópu, stórmeistararnir Jóhann Hjartar- son og Hannes Hlífar Stefánsson. Jóhann situr að tafli á Xtracon- mótinu í Helsingjaeyri í Dan- mörku á meðan Hannes Hlífar spreytir sig á Opna tékkneska meistaramótinu í Pardubice. Báðir voru komnir í ákjósan- lega stöðu þegar stutt var eftir af mótunum. Jóhann hafði önglað saman fimm vinningum í sex skákum og var hálfum vinningi á eftir efstu mönnum þegar að- eins fjórar umferðir voru eftir af mótinu. Hannes var í svipaðri stöðu með 4,5 vinninga af sex skákum og var einum vinningi á eftir forystusauðunum í efsta flokki. Taflmennska beggja hafði verið vönduð fram að umferðun- um sem fram fóru á fimmtudag. Þá riðu hinsvegar hörmungar yfir. Hannes tefldi við ungan þýskan meistara að nafni Christopher Noe. Allt var með kyrrum kjör- um fyrstu fjórtán leikina en þá fór Hannes í vanhugsaða framrás á miðborðinu. Sá þýski refsaði ís- lenska stórmeistaranum grimmi- lega og niðurlægjandi tap í 19 leikjum varð niðurstaðan. Skák Jóhanns gegn Englendingnum Matthew Wadsworth var ekki síður sár. Jó hann jafnaði taflið auðveldlega með svörtu mönnunum og fékk þægilegra tafl. Okkar maður var í engri sérstakri taphættu en það að búa til vinningsfæri var stremb- ið verkefni. Jóhann sætti sig ekki við jafnteflið og í tímahraki and- stæðingsins brenndi hann allar brýr að baki sér í vinningstilraun- um. Englendingurinn var vand- anum vaxinn og náði að knýja fram óvæntan og frekar óverð- skuldaðan sigur. Vonandi ná íslensku stór- meistararnir vopnum sínum aft- ur í næstu umferðum og ljúka mótunum í verðlaunasætum. Hægt er að fylgjast með nánari umfjöllun um mótin á skák.is. n Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.