Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 44
Lífið á ísskápshurðinni - Alice Kuipers Lífið á ísskápshurðinni er fyrsta bók Kuipers og hefur hún unnið til fjölda ungmennaverðlauna og verið sett upp á sviði í London, Japan og Frakk- landi. Sagan er saga mæðgna og sögð með minnismiðum og „post-it“ miðum móður og 15 ára gamallar dóttur hennar, skrifaðir fyrir og á meðan þær ganga í gegnum fjölskylduharmleik. Bók um ljúfsárt samband móður og dóttur sem hafa of lítinn tíma hvor fyrir aðra í önnum hverdagsins og þrátt fyrir að um sé að ræða ungmennabók (young adult) á bókin erindi við lesendur á öllum aldri. Bókataskan: Bráðnauðsynlegur ferðafélagi Bækur sem tilvalið er að taka með í fríið, heima og heiman ritstjóri Birtu er gríðarlegur bókaormur eins og vinir hennar vita og bækur eru alltaf bráðnauðsynlegar, Jafnt hverdags sem og í ferðalagið. Birta pakkaði ofan í tösku nokkrum nýjum bókum til að taka með í ferðalagið, bæði íslenskum og þýddum, eftir nýja og reyndari höfunda, bækur sem ritstjórinn er búinn að lesa eða langar að lesa. Ljótur leikur - Angela Marsons Breska lögreglukonan Kim Stone og undirmenn hennar eru tiltölulega ný í bókahillum landsins, en Ljótur leikur er önnur bókin sem kemur út á íslensku. Það er þó alveg tilvalið að kynnast Kim, því hér er um að ræða fantagóðar og vel skrifaðar glæpasögur um áhugaverðar persónur. Bækur sem gefa norsku þrillerunum ekkert eftir. Alls eru komnar út sex bækur um Kim og mun sú þriðja þýdd á íslensku koma út seinna á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.