Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 30
The Dark Tower heimsfrumsýnd í Smárabíó Max Meistaraverk Stephen King á hvíta tjaldið Margir segja The Dark Tower-bókaseríuna meist- arastykki Stephens King, þar á meðal hann sjálfur. Serían samanstendur af átta bókum sem komu út á árunum 1982 – 2012. Í þeim samtvinnast fantasía, vís- indaskáldskapur, hryllingur og vestrinn, ásamt mörgum verka King. Það hefur lengi staðið til að mynda ser- íuna og núna loksins er kvikmyndin komin og verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 2. ágúst næstkomandi í Smárabíó Max. Myndirnar verða hinsvegar þrjár og á eftir hverri þeirra verður framleidd sjónvarpssería sem brúa mun bilið milli kvikmyndanna. Sagan fjallar um byssumanninn og töffarann Roland Deschain, The Gunslinger, og ferðalag hans að hinum Myrka turni, en hlutverk hans er að vernda turninn sem heldur heiminum saman. Byssumaðurinn stendur í eilífri baráttu við Walter O´Dim eða Svartklædda manninn, The Man in Black, sem er verri en djöfullinn sjálf- ur og hefur aðeins eitt markmið: að fella turninn. Örlög heimsins eru því í höndum byssumannsins, sem þarf að sigra baráttuna milli hins góða og hins vonda og bjarga turninum úr klóm svartklædda mannsins. Það eru tíu ár síðan viðræður um tökur á myndunum byrjuðu og líkt og gerist á svo löngum tíma hafa margir verið orðaðir við leikstjórn, handritsskrif og helstu hlutverk. Meðal þeirra sem orðaðir voru við hlutverk byssugarpsins voru Javier Bardem, Viggo Mortensen, Christ- ian Bale og Hugh Jackman. Það er hins vegar Idris Elba sem hreppti hlutverkið. Matthew McConaughey er í hlutverki Svartklædda manns- ins. Tom Taylor leikur hinn 11 ára gamla Jake Chambers, drenginn sem kynnist byssumanninum í hliðar- heimi. Nikolaj Arcel leikstýrir og er einn handritshöfunda ásamt Akiva Goldsman, Jeff Pinkner og Anders Thomas Jensen. SvarTKlæDDi maðurinn og bySS umaðurinn mcConaughey og Elba í hlutverkum sínum. FyrSTa úTgáFa Kápa fyrstu útgáfu fyrstu bókarinnar 1982: The gunslinger. Oliver er nemandi í Portland í Oregon og byrj-aði að nota förðunarvörur þegar hún var 13 ára. Það var þó alveg í lágmarki, segir hún í viðtali við Buzzfeed, þar sem ekki var vel liðið að mæta förðuð í skólann. Í febrúar síðastliðnum fór hún að gera tilraunir með förðunarvörur fyrir alvöru og í dag segist hún vera alveg hugfangin af förðuninni. Oliver dundaði sér bæði við að teikna og mála áður, en fann ástríðuna í förðuninni. Áhugasamir geta fylgst með henni á Twitter undir notandanafninu emilyslooks. FiMMtán ára förðunarsnillingur Frægar stjörnur, blóm og fleira farðað sem augnförðun Emily Oliver er aðeins 15 ára og nýbyrjuð að munda förðunarburstann, en hæfileikar hennar fá marga þá sem eldri eru í bransanum til að blikna í samanburði. Sem augn- förðun hefur hún meðal annars málað frægar stjörnur, persónur úr bókum og bíómynd- um og blómabreiður. FimmTán ára FörðunarSnillingur Oliver er aðeins 15 ára. rihanna Þessi förðun er innblásin af myndbandi Rihönnu við lagið Wild Thoughts. Oliver var fjóra klukkutíma með verkið. „Mig langaði að sýna hvað ég elska Rihönnu mikið og setja smá­ áskorun á sjálfa mig í leiðinni.“ líSa í unDralanDi DirTy DanCing Kvikmyndin Dirty Dancing fékk sitt verk. bEyonCé Oliver varð flinkari og Beyoncé tók bara tvo og hálfan klukkutíma. líFSinS loSTi Þessi förðun er innblás­ in af lagi Lönu Del Rey og The Weeknd, Lust For Life.blómabrEiða Blóm eru alltaf falleg.hluTi a F FörðunarSnillDinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.