Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 37
Fatahönnuðurinn, fjögurra barna móðirin og fyrrum Kryddpían Victoria Beck- ham póstaði nýlega myndum á Instagram þar sem sjá má dóttur hennar, Harper sem er sex ára, leika sér með Spice Girls-dúkkur. „Þegar þú uppgötvar að mamma þín var poppstjarna,“ skrifar Victoria á myndina. „Harper elskar Spice Girls- dúkkurnar. Kryddaðu líf þitt.“ Spice Girls-dúkkurnar komu á markað á árunum 1997 til 1999 í átta mismunandi útgáfum. Stúlknasveitin Spice Girls var stofnuð 1994 og í henni voru auk Victoriu, Melanie Brown, Melanie Chisholm, Emma Bunton og Geri Halliwell. Sveitin er söluhæsta stúlknasveit til þessa, ein af söluhæstu sveitum allra tíma og sú stærsta í sögu Bretlands, að Bítlun- um frátöldum. Dóttir Beckham leikur sér með Spice Girls-dúkkur „Þegar Þú uppgötvar að mamma Þín var poppstjarna“ Fjölskyldan Eiginmaðurinn david Beckham og börnin fjögur: Brooklyn joseph, 18 ára, Romeo james, 14 ára, Cruz david 12 ára og Harper seven, 6 ára. Bíó: mæður sletta úr klaufunum Fun Mom Dinner sýnd í Sambíóunum mömmur þurfa af og til frí frá móðurhlutverkinu, skella sér út með vinkonunum og sleppa fram af sér beislinu. Það er bara staðreynd að engin þerapía er jafngóð og góð kvöldstund með bestu vinkonunum sínum. fjölmargar mið- góðar myndir hafa verið gerðar um akkúrat slíkar kvöldstundir og þann 2. ágúst verður sú nýjasta frumsýnd í sambíóunum: fun mom Dinner. myndin er sannkölluð konumynd, með konur í aðalhlutverkum, leikstjórn og handritsgerð. Myndin fjallar um fjórar mæður sem eiga börn á sama leikskóla, en þekkjast lítið að öðru leyti, sem ákveða að fara út að borða saman. Það sem átti að vera fínt kvöld út að borða, vindur hinsvegar aðeins upp á sig með kostulegum afleiðingum. Hinar mæðurnar leika Molly Shannon, gleðisprengjan sem þekkt er úr Saturday Night Live-þáttun- um og hinar minna þekktu hér heima, Katie Aselton og Bridget Everett. Julie Rudd skrifar handrit og eiginmaður hennar, leikarinn Paul Rudd, leikur „cameo“-hlut- verk og er hans ekki getið á plakati myndarinnar. Myndin skartar líka einni poppstjörnu í leikarahópnum, en söngvari Maroon 5, Adam Levine, leikur eitt aðalhlutverkanna. Hann er ekki alveg óvanur leiklistinni, því hann lék til að mynda í fyrstu seríu American Horror-sjónvarps- þáttanna. Það er tilvalið fyrir vinkonur, frænkur, systur og mæðgur að bóka gott kvöld saman, fara út að borða og sjá síðan Fun Mom Dinner í Sambíóunum. Toni ColleTTe Að öðrum ólöstuðum ska rtar myndin hinni frábæru áströlsku Toni Collette í einu aðalhlutverkanna. Hún var ð fyrst þekkt fyrir hlutverk sitt sem hin ófram - færna Muriel í Muriel ś Wedding, sem k om út 1994. Síðan þá hefur hún leikið mör g hlutverk, sem hafa vakið mismikla athygli, sem dæmi má nefna myndirnar The sixth sense (1999) og little Miss sunshine ( 2006), sem báðar voru vinsælar meðal ga gn- rýnenda og áhorfenda. Fyndin kvöldsTund Fun Mom Dinner er frumsýnd 2. ágúst í Sambíó-unum. Hinar mæðurnar leika Molly shannon, gleðisprengjan sem þekkt er úr Saturday Night Live-þáttunum og hinar minna þekktu hér heima, katie aselton og Bridget everett. julie Rudd skrifar handrit og eiginmaður hennar, leikarinn Paul Rudd, leikur „cameo“-hlutverk og er hans ekki getið á plakati myndarinnar. Vinningshafar í Dunkirk-bíóleiknum Vinningshafar í Dunkirk- bíóleiknum: Í Birtu þann 21. júlí síðastliðinn gáfum við bíómiða á myndina Dunkirk sem sýnd er í Sambíóunum. Þrír vinningshafar hafa verið dregnir út, sem fá tvo miða hver og hafa þeir verið látnir vita með tölvupósti. Þeir eru: Ásta Bjarney Hámundar- dóttir Vestmann, Ingunn Unnsteinsdóttir og Örvar Árdal Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.