Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Blaðsíða 70
46 fólk Helgarblað 28. júlí 2017 Muhammad Ali hnefaleikakappi „Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.“ – um stíl sinn í hnefaleikum. „Þetta er bara eins og hver önnur vinna. Grasið grær, fuglarnir fljúga, bylgjum skolar á land. Ég slæ menn í gólfið.“ Dean Smith körfubolta- þjálfari (með Michael Jordan) „Hvernig bregst maður við mistökum: viðurkennir þau, lærir af þeim og gleymir þeim.“ Heimsfrægir íþróttamenn og þjálfarar hafa látið ýmis gullkorn falla. Hér eru nokkur dæmi. Gullkorn frá íþróttamönnum Michael Jordan körfubolta- kappi „Ég hef brennt af rúmlega 9.000 skotum. Ég hef tapað 300 leikjum. Í 26 skipti var mér treyst til að taka vinningsskotið og ég klúðraði því. Mér hefur mistekist hvað eftir annað á ævinni. Og það er þess vegna sem ég næ árangri.“ Mynd copyright Steve LipofSky www.BaSketBaLLphoto.coM Diego Maradona knattspyrnumaður „Markið var skorað að hluta til með hendi Guðs og að hluta með höfði Maradona.“ Martina Navratilova tennisleikari „Gerðu það sem þú hefur unun af og hafðu unun af því sem þú gerir og allt annað eru smáatriði.“ George Best knattspyrnumaður „Árið 1969 hætti ég kvennafari og drykkju – það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“ Gary Lineker knattspyrnumaður„Fótbolti er einfaldur leikur; 22 menn elta bolta í 90 mínútur og Þýskaland vinnur.“ Yogi Berra hafna- boltakappi „Það er ekki búið fyrr en það er búið.“ „Framtíðin er ekki eins og hún var vön að vera.“ „Ef heimurinn væri fullkominn þá væri hann það ekki.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.