Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Page 70

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Page 70
46 fólk Helgarblað 28. júlí 2017 Muhammad Ali hnefaleikakappi „Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.“ – um stíl sinn í hnefaleikum. „Þetta er bara eins og hver önnur vinna. Grasið grær, fuglarnir fljúga, bylgjum skolar á land. Ég slæ menn í gólfið.“ Dean Smith körfubolta- þjálfari (með Michael Jordan) „Hvernig bregst maður við mistökum: viðurkennir þau, lærir af þeim og gleymir þeim.“ Heimsfrægir íþróttamenn og þjálfarar hafa látið ýmis gullkorn falla. Hér eru nokkur dæmi. Gullkorn frá íþróttamönnum Michael Jordan körfubolta- kappi „Ég hef brennt af rúmlega 9.000 skotum. Ég hef tapað 300 leikjum. Í 26 skipti var mér treyst til að taka vinningsskotið og ég klúðraði því. Mér hefur mistekist hvað eftir annað á ævinni. Og það er þess vegna sem ég næ árangri.“ Mynd copyright Steve LipofSky www.BaSketBaLLphoto.coM Diego Maradona knattspyrnumaður „Markið var skorað að hluta til með hendi Guðs og að hluta með höfði Maradona.“ Martina Navratilova tennisleikari „Gerðu það sem þú hefur unun af og hafðu unun af því sem þú gerir og allt annað eru smáatriði.“ George Best knattspyrnumaður „Árið 1969 hætti ég kvennafari og drykkju – það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“ Gary Lineker knattspyrnumaður„Fótbolti er einfaldur leikur; 22 menn elta bolta í 90 mínútur og Þýskaland vinnur.“ Yogi Berra hafna- boltakappi „Það er ekki búið fyrr en það er búið.“ „Framtíðin er ekki eins og hún var vön að vera.“ „Ef heimurinn væri fullkominn þá væri hann það ekki.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.