Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2017, Qupperneq 33
„Ég til dæmis færi plönturnar mínar oft á milli herbergja. Það sama gildir um púða og þess háttar. Það eru smáhlutirnir eða skrautmunirnir sem gera rýmin svo falleg. Listaverk og Ljósmyndir Takið eftir því hvernig myndahillan er máluð í sama lit og veggirnir. „Ég sá þetta einmitt á Pintrest og spreyjaði svo bara hillurnar í sama lit og vegginn. Á hillunum eru myndir af okkur fjölskyldunni og svo eru þarna listaverk eftir stelpurnar mínar og eitt eftir sjálfa mig frá því að ég var lítil stelpa.“ MYNDIR BB skiLaboðaveggur fjöLskyLdunnar Snoturt lítið eldhúsrými og öllu haganlega komið fyr- ir. Kringlótta borðið er úr IKEA en stólarnir fylgdu húsinu. Hrefna málaði þá og puntaði með gæru- skinni sem hún keypti í Bauhaus. Járnamottan fyrir ofan borðið er hins vegar smíðaverk eftir eiginmanninn sem málaði grindina og klippti til. „Þetta er skilaboðaveggur fjölskyldunnar. Boðskort, fallegar áminningar sem við útbúum fyrir hvert ann- að, ljósmyndir og þess háttar.“ með gott auga fyrir smáatriðum Hrefna Dan hefur næmt fegurðar- skyn og fer létt með að fegra og breyta stemningu í herbergjum með lítilli fyrirhöfn. hjarta heimiLisins „Mér finnst mikilvægt að anddyrið sé fallegt og taki vel á móti fólki sem kemur inn. Þetta er eiginlega hjarta heimilisins,“ segir Hrefna. Stiga- handriðið var áður ljósrautt en til að kalla fram fegurðina í handverkinu völdu þau dökka, glansandi akrýlmálningu. Spegilinn var keyptur í Esja Decor. svart undir súð Baðherbergið er undir súð og veggirnir, gólfið og baðkarið eru máluð í sama svarta litnum sem heitir Black Decor og fæst hjá Slippfélaginu. „Vaska- borðið er stofuskápur úr IKEA sem við gerðum að baðskáp. Það var enginn skápur sem heillaði mig svo við leystum þetta bara svona,“ segir húsfreyjan útsjónarsama. settu fiLmu á innréttinguna Hjónin fóru ódýru leiðina þegar kom að því að taka eldhúsið í gegn. Þau keyptu svarta filmu með viðaráferð í Bauhaus og fengu svo félaga sinn til að „filma“ innréttinguna eftir kúnstarinnar reglum. „Allt í allt kostaði efnið eitthvað í kringum fimmtán þúsund krónur og við erum mjög ánægð með útkomuna.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.