Freyr - 01.05.2006, Side 22
BÚNAÐARÞING
Búnaðarþing 2006
Úr fundargerð fyrsta fundar
Haraldur Benediktsson, formaður
Bændasamtaka íslands, setti þingið
og flutti ræðu. Að lokinni ræðu
Guðna Ágústssonar, landbúnaðar-
ráðherra, frestaði formaður fyrsta
fundi.
í upphafi fyrsta fundar Búnaðar-
þings árið 2006 minntist formaður
látins félaga, Steinþórs Gestssonar,
fyrrverandi bónda, alþingismanns
og heiðursfélaga í Búnaðarfélagi
íslands, á Hæli í Skeiða- og Gnúp-
verjahreppi. Steinþór lést 4. sept-
ember á síðasta ári.
Kosning embættismanna þingsins
a. Forseti
Tillaga kom fram um Hauk Halldórsson
sem forseta þingsins. Aðrar tillögur
komu ekki fram og var hann þvi rétt-
kjörinn þingforseti.
b. 1. og 2. varaforseti
Tillaga kom fram um Aðalstein Jónsson
sem 1. varaforseta og Þórhildi Jónsdóttur
sem 2. varaforseta. Aðrar tillögur komu
ekki fram og þau því réttkjörin, í þessari
röð, sem varaforsetar þingsins.
c. Skrifarar
Kosningu hlutu Sigurbjartur Pálsson og
Jóhannes Ríkharðsson.
Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Magnús
Sigsteinsson og ritarar gjörðabókar þau
Erna Bjarnadóttir og Hallgrímur Sveinn
Sveinsson.
Kosning kjörbréfanefndar
Kosningu hlutu Jón Gíslason, Sveinn Ing-
varsson og Örn Bergsson. Afgreiðslu kjör-
bréfa var síðan frestað.
Formaður, Haraldur Benediktsson, flutti
skýrslu stjórnar og Sigurgeir Þorgeirsson
framkvæmdastjóri flutti skýrslu um fram-
vindu mála frá Búnaðarþingi 2005. Örn
Bergsson flutti skýrslu um málefni Lífeyris-
sjóðs bænda og svaraði fyrirspurnum þing-
fulltrúa.
Afgreiðsla kjörbréfa
Örn Bergsson gerði grein fyrir störfum kjör-
bréfanefndar sem bókaði eftirfarandi á
fundi sfnum: „Kjörbréfanefnd, óbreytt frá
Aukabúnaðarþingi 30. janúar 2006, fór yfir
kjörbréf þingfulltrúa í dag, 6. mars 2006.
Nú mæta 47 aðalmenn réttkjörnir til Bún-
aðarþings 2006 ásamt 2 varafulltrúum. Ág-
úst Rúnarsson fyrsti varamaður frá Búnað-
arsambandi Suðurlands mætir fyrir Jóhann-
es Sveinbjörnsson og Jóhannes Eggertsson
mætir nú þriðja árið í röð fyrir svínabændur
í stað Kristins Gylfa Jónssonar."
Tillaga framkvæmdastjóra Bændasam-
taka íslands um skipan í fastanefndir þings-
ins og aðstoðarmenn þeirra var samþykkt
óbreytt og er listi yfir nefndarmenn og af-
greiðslu mála að finna í heild sinni hér í
blaðinu.
Fundarstjóri gerði grein fyrir málaskrá
Búnaðarþings en fyrir þinginu lágu 35 mál.
Fyrsta mál á dagskrá voru reikningar
Bændasamtaka (slands fyrir árið 2005 og
gerði Gylfi Þór Orrason grein fyrir þeim. Var
þeim síðan vísað til fjárhagsnefndar án um-
ræðu.
Að venju tóku þingfulltrúar til máls á eld-
húsdegi. Umræðurnar er að finna aftar í
blaðinu.
Starfsnefndir á Búnaðarþingi 2006
Tillaga framkvæmdastjóra
Bændasamtaka íslands um vísan
mála til nefnda var samþykkt
samhljóða. Samkvæmt tillögu
sem fram kom voru fastanefndir
kjörnar þannig og þeim ákveðnir
aðstoðarmenn.
Allsherjarnefnd
Sveinn Ingvarsson, formaður
Ágúst Sigurðsson, ritari
Baldvin Kr. Baldvinsson
Bjarni Ásgeirsson
Helgi Jóhannesson
Jóhann Már Jóhannsson
Sigríður Bragadóttir
Aðstoðarmaður: Árni Snæbjörnsson
Fagráða- og búfjárræktarnefnd
Svana Halldórsdóttir, formaður
Jóhannes H. Ríkharðsson, ritari
Anna Bryndís Tryggvadóttir
Ágúst Rúnarsson
Guðrún Stefánsdóttir
Kristín Linda Jónsdóttir
Sigurður Loftsson
Aðstoðarmaður: Ólafur R. Dýrmundsson
Félagsmálanefnd
Örn Bergsson, formaður
Birna Þorsteinsdóttir, ritari
Egill Sigurðsson
Einar Ófeigur Björnsson
Guðmundur Jónsson
Sigurður Jónsson
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson
Aðstoðarmaður: Jóhann Ólafsson
Fjárhagsnefnd
Gísli Grímsson, formaður
Guðmundur Grétar Guðmundsson, ritari
Arnar Bjarni Eiríksson
Bjarni Stefánsson
Gunnar Sæmundsson
Aðstoðarmaður: Gylfi Þór Orrason
Framleiðslu-, kjara- og markaðsnefnd
Aðalsteinn Jónsson, formaður
Jón Gíslason, ritari
Guðbjartur Gunnarsson
Gunnar Jónsson
Gústaf Sæland
Helga Jónsdóttir
Jóhann Ragnarsson
Jóhannes Eggertsson
Aðstoðarmaður: Þórarinn Sveinsson
Kjaranefnd
Rögnvaldur Ólafsson, formaður
Karl Kristjánsson, ritari
Jóhannes Sigfússon
Jón Magnús Jónsson
Sigurbjartur Pálsson
Þórhildur Jónsdóttir
Þórólfur Sveinsson
Aðstoðarmaður: Árni Jósteinsson
Umhverfis- og jarðræktarnefnd
Ari Teitsson, formaður
Jón Benediktsson, ritari
Guðni Einarsson
Jónas Helgason
Nanna Jónsdóttir
Þorsteinn Kristjánsson
Aðstoðarmenn: Óttar Geirsson og
Borgar Páll Bragason
22
FREYR 05 2006