Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Page 42
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 1. desember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Okkar kjarnastarfsemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus 14.40 HM 2018: Dregið í riðla 16.15 Heilabrot 16.45 Ævi (6:7) 17.15 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Logi og Glóð - aðstoðarmenn slökkviliðsins 18.08 Hæ Sámur (3:4) 18.13 Alvin og íkornarnir 18.25 Jóladagatalið: Snæholt (1:24) (Snøfall) Nýtt jóladagatal talsett á íslensku. Selma er 9 ára munaðarlaus stelpa sem býr hjá nágrannakonu sinni, en hún er bæði ströng og leiðinleg. Selma á þá ósk heitasta að eignast alvöru fjölskyldu og biður jólasveininn um hjálp. 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 HM 2018: Dregið í riðla 20.05 Útsvar (11:14) (Reykjanesbær - Seltjarnarnes) Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jóseps- son og Jón Svanur Jóhannsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.25 Vikan með Gísla Marteini (8:11) Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstu- dagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thor- steinsson. 22.10 Goðsögnin Pelé (Pelé: Birth of a Legend) Kvikmynd um brasilísku knattspyrn- ustjörnuna Pelé. Í myndinni er sagt frá því hvernig Pelé fór frá því að alast upp í fátækrahverfum Sao Paulo yfir í að leiða brasilíska landsliðið til sigurs í fyrsta sinn á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, aðeins 17 ára að aldri. Leik- stjóri: Jeff Zimbalist. Aðalhlutverk: Vincent D'Onofrio, Rodrigo Santoro og Diego Boneta. 23.40 Hross í oss 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (17:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (130:175) 10:20 Veep (8:10) 10:50 Planet's Got Talent 11:10 Mike & Molly (3:22) 11:30 Anger Management 11:55 Leitin að upprunanum 12:35 Nágrannar 13:00 Madame Bovary 14:55 Algjör Sveppi og dular- fulla hótelherbergið 16:15 Asíski draumurinn 16:55 Friends (15:24) 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Jólaboð Jóa (1:3) Hátíðlegur skemmti- þáttur í umsjón Jó- hannesar Ásbjörnsonar þar sem þjóðþekktir einstaklingar kíkja í jólaboð og eiga frábæra kvöldstund saman í skammdeginu. 20:20 My Christmas Dream Rómantísk gaman- mynd um unga konu sem er deildarstjóri í stórri verslunarkeðju en dreymir um að taka við alþjóðlegri deild í París. Til þess að það verði að veruleika þarf hún að sýna sig og sanna í aðdraganda jóla með því að setja saman stórkostleg- ustu jólaframstillingu í sögu búðarinnar með aðstoð fyrrum starfsmanns sem nýlega var sagt upp. Málin flækjast þegar tilfinningar vakna á milli þeirra. 22:25 Sleepless Spennu- mynd frá 2017 með Jamie Foxx og Michelle Monaghan í aðalhlut- verkum. Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar og á að uppræta spillinguna frá rótum. Um seinna hlutverk hans veit enginn nema hann og yfirmaður hans. 00:00 In The Heart of the Sea 02:00 Mechanic: Resurrection 03:40 Madame Bovary 05:35 The Middle (17:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (8:23) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 The Voice USA (19:28) 11:10 Síminn + Spotify 13:25 Dr. Phil 14:05 America's Funniest Home Videos (44:44) 14:30 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 15:30 Glee (4:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (17:24) 16:40 King of Queens (13:24) 17:05 How I Met Your Mother (19:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:05 Family Guy (18:21) Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 19:30 The Voice USA (20:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 21:00 Star Wars: Episode VI - Return of the Jedi Ævintýraleg kvikmynd frá 1983. Svarthöfði og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigr- andi Dauðastjörnu. Á meðan hefur Han Solo verið fangelsaður og Luke Skywalker hefur sent vélmennin R2D2 og C3PO til að reyna að frelsa hann úr prís- undinni. Leia prinsessa, dulbúin sem málaliði, og Chewbacca fara líka. Lokaorrustan fer fram á tunglinu Endor með íbúunum þar, Ewokun- um, sem slást í lið með uppreisnarmönnum. 23:15 The Lone Ranger Spennandi ævin- týramynd úr smiðju Disney með Johnny Depp í aðalhlutverki. Indjáninn og stríðs- maðurinn Tonto segir söguna af því hvernig lögreglumaðurinn John Reid, breyttist í grímuklædda goðsögn, The Lone Ranger, sem barðist fyrir réttlæti. 01:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 02:30 Prison Break (3:13) 03:15 Heroes Reborn (8:13) 04:00 Penny Dreadful (8:9) 04:45 Quantico (19:22) 05:30 Síminn + Spotify Föstudagur 1. desember Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 8˚ ì 6 5˚ ì 5 4˚ ì 8 5˚ é 6 7˚ ë 6 5˚ ì 6 6˚ é 5 7˚ ì 10 1̊ î 1 6˚ ì 7 Veðurhorfur á landinu Suðvestan 8-20 m/s, hvassast norðvestan til á landinu. Súld eða rigning, en úrkomulítið á austanverðu landinu. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast austanlands. Suðvestan- og vestan 13-23 m/s annað kvöld, hvassast á norðanverðu landinu. Styttir upp og fer að kólna. 5˚  14 Stykkishólmur 2˚  5 Akureyri 1̊  8 Egilsstaðir 7˚  15 Stórhöfði 5˚  10 Reykjavík 0˚  7 Bolungarvík 0˚  8 Raufarhöfn 5˚  13 Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.