Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Blaðsíða 42
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 1. desember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Okkar kjarnastarfsemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus 14.40 HM 2018: Dregið í riðla 16.15 Heilabrot 16.45 Ævi (6:7) 17.15 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Logi og Glóð - aðstoðarmenn slökkviliðsins 18.08 Hæ Sámur (3:4) 18.13 Alvin og íkornarnir 18.25 Jóladagatalið: Snæholt (1:24) (Snøfall) Nýtt jóladagatal talsett á íslensku. Selma er 9 ára munaðarlaus stelpa sem býr hjá nágrannakonu sinni, en hún er bæði ströng og leiðinleg. Selma á þá ósk heitasta að eignast alvöru fjölskyldu og biður jólasveininn um hjálp. 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 HM 2018: Dregið í riðla 20.05 Útsvar (11:14) (Reykjanesbær - Seltjarnarnes) Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jóseps- son og Jón Svanur Jóhannsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.25 Vikan með Gísla Marteini (8:11) Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstu- dagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thor- steinsson. 22.10 Goðsögnin Pelé (Pelé: Birth of a Legend) Kvikmynd um brasilísku knattspyrn- ustjörnuna Pelé. Í myndinni er sagt frá því hvernig Pelé fór frá því að alast upp í fátækrahverfum Sao Paulo yfir í að leiða brasilíska landsliðið til sigurs í fyrsta sinn á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, aðeins 17 ára að aldri. Leik- stjóri: Jeff Zimbalist. Aðalhlutverk: Vincent D'Onofrio, Rodrigo Santoro og Diego Boneta. 23.40 Hross í oss 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (17:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (130:175) 10:20 Veep (8:10) 10:50 Planet's Got Talent 11:10 Mike & Molly (3:22) 11:30 Anger Management 11:55 Leitin að upprunanum 12:35 Nágrannar 13:00 Madame Bovary 14:55 Algjör Sveppi og dular- fulla hótelherbergið 16:15 Asíski draumurinn 16:55 Friends (15:24) 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Jólaboð Jóa (1:3) Hátíðlegur skemmti- þáttur í umsjón Jó- hannesar Ásbjörnsonar þar sem þjóðþekktir einstaklingar kíkja í jólaboð og eiga frábæra kvöldstund saman í skammdeginu. 20:20 My Christmas Dream Rómantísk gaman- mynd um unga konu sem er deildarstjóri í stórri verslunarkeðju en dreymir um að taka við alþjóðlegri deild í París. Til þess að það verði að veruleika þarf hún að sýna sig og sanna í aðdraganda jóla með því að setja saman stórkostleg- ustu jólaframstillingu í sögu búðarinnar með aðstoð fyrrum starfsmanns sem nýlega var sagt upp. Málin flækjast þegar tilfinningar vakna á milli þeirra. 22:25 Sleepless Spennu- mynd frá 2017 með Jamie Foxx og Michelle Monaghan í aðalhlut- verkum. Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar og á að uppræta spillinguna frá rótum. Um seinna hlutverk hans veit enginn nema hann og yfirmaður hans. 00:00 In The Heart of the Sea 02:00 Mechanic: Resurrection 03:40 Madame Bovary 05:35 The Middle (17:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (8:23) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 The Voice USA (19:28) 11:10 Síminn + Spotify 13:25 Dr. Phil 14:05 America's Funniest Home Videos (44:44) 14:30 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 15:30 Glee (4:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (17:24) 16:40 King of Queens (13:24) 17:05 How I Met Your Mother (19:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:05 Family Guy (18:21) Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 19:30 The Voice USA (20:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 21:00 Star Wars: Episode VI - Return of the Jedi Ævintýraleg kvikmynd frá 1983. Svarthöfði og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigr- andi Dauðastjörnu. Á meðan hefur Han Solo verið fangelsaður og Luke Skywalker hefur sent vélmennin R2D2 og C3PO til að reyna að frelsa hann úr prís- undinni. Leia prinsessa, dulbúin sem málaliði, og Chewbacca fara líka. Lokaorrustan fer fram á tunglinu Endor með íbúunum þar, Ewokun- um, sem slást í lið með uppreisnarmönnum. 23:15 The Lone Ranger Spennandi ævin- týramynd úr smiðju Disney með Johnny Depp í aðalhlutverki. Indjáninn og stríðs- maðurinn Tonto segir söguna af því hvernig lögreglumaðurinn John Reid, breyttist í grímuklædda goðsögn, The Lone Ranger, sem barðist fyrir réttlæti. 01:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 02:30 Prison Break (3:13) 03:15 Heroes Reborn (8:13) 04:00 Penny Dreadful (8:9) 04:45 Quantico (19:22) 05:30 Síminn + Spotify Föstudagur 1. desember Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 8˚ ì 6 5˚ ì 5 4˚ ì 8 5˚ é 6 7˚ ë 6 5˚ ì 6 6˚ é 5 7˚ ì 10 1̊ î 1 6˚ ì 7 Veðurhorfur á landinu Suðvestan 8-20 m/s, hvassast norðvestan til á landinu. Súld eða rigning, en úrkomulítið á austanverðu landinu. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast austanlands. Suðvestan- og vestan 13-23 m/s annað kvöld, hvassast á norðanverðu landinu. Styttir upp og fer að kólna. 5˚  14 Stykkishólmur 2˚  5 Akureyri 1̊  8 Egilsstaðir 7˚  15 Stórhöfði 5˚  10 Reykjavík 0˚  7 Bolungarvík 0˚  8 Raufarhöfn 5˚  13 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.