Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 13.12.2017, Qupperneq 24
24 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. Jólalegt hjá listamönnum Svarta Pakkhússins „Hér er mikið af keramiki, skartgripum og alls konar heklað. Gæðin eru á toppnum,“ segir Kulli Kuur, einn af listamönnunum sem sýnir og selur verk sín í Svarta Pakkhúsinu á Hafnargötu í Keflavík. „Það er allt milli himins og jarðar hérna. Alltaf þegar ég mæti byrja ég á því að labba einn hring og skoða hvað verkin eru falleg og vel gerð,“ segir Kulli, en ásamt henni eru um það bil tuttugu aðrir listamenn með aðstöðu í Svarta Pakkhúsinu. Kulli selur hekluð sjöl en hún lýsir þeim þannig að menningarheimar síns lands, Eistlands, og Íslands mætist. Gerður Sigurðardóttir selur einn- ig sín listaverk í Svarta Pakkhúsinu en þau bera heitið „Ljós í tilveruna“. „Það voru margir sem höfðu sam- band eftir Ljósanótt sem vissu ekki að það væri opið alla daga hjá okkur. En það er brjálað að gera á Facebook. Hótelin hafa líka verið að benda ferða- mönnunum á okkur,“ segir Gerður, en útlendingar versla mest í Svarta Pakkhúsinu. Gustav Helgi Haralds- son býr með fjölskyldu sinni í Njarðvík en hann starfar sem netsér- fræðingur hjá Sensa í Reykjavík. Gustav ber út jólakortin á aðfanga- dag og mun byrja að versla jólagjafirnar þegar hann kemst í jólaskapið. Hvar ætlar þú að verja að- fangadegi? „Heima með fjöl- skyldunni.“ Ert þú byrjaður að kaupa jóla- gjafir? „Nei, ég byrja þegar ég kemst í jólaskapið.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Þegar ég var yngri fór pabbi alltaf með mig út á aðfangadag að bera út jól- kortin á Suðurnesjum, ég hef haldið í þá hefð og fer núna með föður mínum og börnum út að bera jólakort.“ Hvað verður í matinn á að- fangadag? „Humarsúpa og hamborgarhryggur.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Skelli sér út á Þorláksmessu og rölti um bæinn, skoði búðir og mann- lífið.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Ég reyni að láta ýmislegt gott af mér leiða yfir jólin, svo sem flestir eigi ánægjulegri jól.“ Reynir að láta gott af sér leiða um jólin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.