Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 20
IÐNFYRIRTÆKI TIL SÖLU Rótgróið iðn- og þjónustufyrirtæki með 35 ára sögu er nú til sölu. Um er að ræða skerpingarverkstæði og rekstur verslunar í Kópavogi. Fyrirtækið vinnur fyrir álver og stærstu trésmíðaverkstæði landsins og hefur leiðandi stöðu á sínu sviði. Góð vaxtartækifæri. Rekstur fyrirtækisins er nú til sölu ásamt stórum vélasal. Ársvelta um 45 milljónir króna og hjá fyrirtækinu starfa tveir starfsmenn. NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 840-3425. 1 0 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r20 s p o r t ∙ F r É t t a B L a ð i ð HanDBoLti Það verða Fram og ÍBV sem eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Seinni undanúrslitaleikurinn, milli Selfoss og Fram, var afar sveiflukenndur og frábær skemmt- un. Selfyssingar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Í seinni hálfleik vaknaði hinn 17 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson til lífsins í marki Fram. Með hann í miklum ham milli stanganna náðu Framm- arar yfirhöndinni og komust mest þremur mörkum yfir, 19-22. Selfoss lagði ekki árar í bát, skor- aði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og tryggði sér framlengingu. Framlengingin var jöfn og aldrei munaði meira en einu marki á lið- unum. Selfyssingar fengu tvö tæki- færi til að tryggja sér sigurinn í loka- sókninni en Viktor Gísli varði bæði skot þeirra. Í vítakeppninni nýtti Fram öll sín víti en Teitur Örn Einarsson skaut í stöng úr öðru víti Selfoss sem reynd- ist dýrkeypt. Fram fagnaði sigri, 31-32. Ótrúlegur viðsnúningur Haukar voru lengst af með frum- kvæðið gegn ÍBV og þegar 16 mínútur voru eftir kom Heimir Óli Heimisson Hafnfirðingum fjórum mörkum yfir, 20-16. Þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra, skoruðu níu mörk gegn engu og náðu fimm marka forskoti, 20-25. Haukar áttu ágætis áhlaup á loka- mínútunum en tíminn var of naum- ur og ÍBV fagnaði tveggja marka sigri, 25-27. Aron Rafn Eðvarðsson lagði grunninn að sigrinum með frá- bærri markvörslu í seinni hálfleik. ÍBV getur bætt þriðja bikartitlinum í safnið í dag. ingvithor@frettabladid.is sport GoLF Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, er í topp- baráttunni fyrir lokahringinn á Investec-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af LET-mótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Valdís fékk fimm fugla og tvo skolla í gær en það kom henni undir parið þegar einn hringur er eftir. Eins og á síðasta móti er átjánda hola vallarins að reynast Valdísi erfið en hún hefur leikið hana á þremur höggum yfir pari og hinar holur vallarins á fjórum undir eftir tvo hringi. – kpt Valdís Þóra í toppbaráttu Valdís Þóra á toppi Table fjallsins í S-Afríku. Mynd/LET/TriSTAn JonES FótBoLti Þrítugasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst með stór- leik Manchester United og Liver- pool á Old Trafford klukkan 12.30 í dag. United situr í 2. sæti deildar- innar og Liverpool í því þriðja en aðeins tvö stig skilja liðin að. Með sigri í dag fer Rauði herinn því upp í 2. sætið. Síðan José Mourinho tók við Uni- ted hefur liðið gert jafntefli í öllum þremur leikjunum gegn Liverpool. Portúgalinn fékk mikla gagnrýni fyrir varfærna nálgun í fyrri leik liðanna á þessu tímabili sem endaði með markalausu jafntefli. – iþs Fjendur mætast á Old Trafford Stjórar liðanna, José Mourinho og Jürgen Klopp. nordicphoToS/GETTy FrjáLsar íþróttir Flest af okkar fremsta frjálsíþróttafólki tekur þátt í bikarkeppni FRÍ í Kaplakrika í dag. Sjö lið eru skráð til leiks í kvenna- flokki og átta í karlaflokki. ÍR varð hlutskarpast í fyrra, í ka r l a - og kvennaflokki. Meðal þeirra sem taka þátt í dag er Arna Stefanía Guðmunds- dóttir sem hefur byrjað árið frábær- lega og sankað að sér gullverðlaun- um. Arna kepp- ir í 800 metra hlaupi. Aníta H i n r i k s d ó t t i r keppir í 1500 metra hlaupi en hún setti Íslands- met í greininni í síðasta mánuði. - iþs Bikarkeppnin í Kaplakrika Ævintýri Fram heldur áfram Fram og ÍBV mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann Selfoss í vítakastkeppni en ÍBV bar sigurorð af Haukum eftir magnaðan endasprett. Undanúrslit karla Haukar 25-27 íBV (13-11) haukar: Hákon Daði Styrmis- son 5/3, Daníel Ingason 5/1, Atli Már Báruson 4, Adam Haukur Baumruk 4, Heimir Óli Heimisson 2, Halldór Ingi Jónasson 2, Leon- harð Þorgeir Harðarson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1. ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 8, Róbert Aron Hostert 5, Grétar Þór Eyþórsson 4, Agnar Smári Jóns- son 3, Kári Kristján Kristjánsson 3, Sigurbergur Sveinsson 2, Andri Heimir Friðriksson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1. Undanúrslit karla selfoss 31-32 Fram (15-12) Selfoss: Teitur Örn Einarsson 8/2, Elvar Örn Jónsson 6/1, Atli Ævar Ingólfsson 6/1, Árni Steinn Steinþórsson 5/1, Einar Sverrisson 2, Haukur Þrastarson 2/1, Richard Sæþór Sigurðsson 1, Sverrir Páls- son 1. Fram: Matthías Daðason 8/5, Valdi- mar Sigurðsson 7, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 7/1, Arnar Birkir Hálf- dánsson 4/1, Andri Þór Helgason 3/1, Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1, Svanur Páll Vilhjálmsson 1. Leikmenn Fram fagna sigrinum á Selfyssingum og sætinu í úrslitaleik coca cola-bikars karla þar sem þeir mæta Eyjamönnum í dag. FréTTABLAðið/EyÞÓr 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 9 -A 3 E 8 1 F 2 9 -A 2 A C 1 F 2 9 -A 1 7 0 1 F 2 9 -A 0 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.