Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 116
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Máté Dalmay mate@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR / FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 04.03.18- 10.03.18 Aðeins 59.940 kr. Vandaður hægindastóll. Sveif til að lyfta upp fótaskemli er á hlið stólsins. Leður á slitflötum. Rauðbrúnn, grár eða svartur. Stærð: 82 x 96 x 103 cm Fullt verð 99.900 DALLAS hægindastóll 40% AFSLÁTTUR TILBOÐ 50% AFSLÁTTUR TILBOÐ DAGMAR 2,5 & 3ja sæta Ljós- eða dökkgrátt áklæði. Aðeins 34.950 kr. 39.950 kr. 2,5 sæta: 169 x 89 x 87 cm Fullt verð: 69.900 kr. 3ja sæta: 200 x 89 x 87 cm Fullt verð: 79.900 kr. Aðeins 89.925 kr. TAMPA tungusófi Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 240 x 143 cm Fullt verð: 119.900 25% AFSLÁTTUR TILBOÐ Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Vikutilboð 8. til 14. mars Joe & the Juice veit-i n g a s t a ð i r n i r á Íslandi stefna á að hætta að nota plastglös, rör og plastlok á kaffi- bolla frá og með 15. mars.  Átta Joe & the Juice staðir eru á Íslandi þannig að ljóst er að með þessu mun mikið plast sparast. Í staðinn fyrir plastið verða umhverfis- vænni umbúðir notaðar. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Juice, er s p e n n t u r f y r i r þessu stóra skrefi. „Þetta er mjög stórt skref fyrir fyrirtækið. Plast hefur leikið stórt hlutverk í okkar daglega rekstri. Við vorum hluti af vand- anum en nú ætlum við að verða hluti af lausninni. Við erum stolt af því að Joe & the Juice staðirnir á Íslandi eru þeir fyrstu í keðjunni sem segja skilið við plast.“ Hann segist jafnframt viss um að viðskiptavinir muni taka þessu fagnandi þar sem fólk sé almennt orðið meðvitað um plastmengun sem stórt vandamál. – gha Joe & the Juice á Íslandi hætta í plastinu Hönnuðurinn Ólína R ö g n u d ó t t i r notaði hrein hrá-efni, svo sem gler, marmara, málma og íslenskan við, við gerð vörulínunnar Lifandi hlut- ir. „Útgangspunkturinn var sem sagt notagildi og hrein efni,“ segir Ólína um línuna sem verður frumsýnd á HönnunarMars. „Ég vil að hlutir línunnar hafi margþætt notagildi, yfirleitt tvo notkunarmöguleika, jafnvel þrjá. Það er umhverfisvænna vegna þess að í staðinn fyrir að kaupa tvo hluti þá getur neytandinn keypt einn hlut og nýtt í eitthvað tvennt eða meira.“ Ólína hefur í gegnum tíðina mikið pælt í umhverfisvernd og margþættu notagildi. „Ég geng mikið út frá umhverfissjónarmiði, tilgangi og upplifun í minni hönn- un. Það er svo rosalega mikið til af lífsstílsvörum í dag þannig að fyrir mér er markmiðið að hönnunin þjóni einhverjum tilgangi. Það sem við erum að leika okkur með í þessari vörulínu er þátttaka neytand- ans, að hann geti sjálfur leikið sér með útfærslur á hönnuninni.“ Ólína leggur l í k a m i k l a á h e r s l u á vandað fram- leiðsluferli og fór meðal annars af þeim sökum í sam- starf við FÓLK sem leggur höfuðáherslu á að vinna með ábyrgum framleiðendum. „Ég vil að fólk hugsi um bakgrunn vörunnar. Það er alls ekki öll fram- leiðsla eins. Ef ég er að hanna eitthvað þá verður fram- leiðsluferlið að vera í lagi,“ segir Ólína. Eins og áður sagði er vörulínan samstarf Ólínu og hönnunarfyrir- tækisins FÓLKs. Ragna Sara Jóns- dóttir, stofnandi FÓLKs, er spennt fyrir að koma línunni Lifandi hlutir á markað. „Okkar markmið er að vinna með íslenskum hönnuðum. Við hjá FÓLKi sjáum mikla grósku í íslenskri hönnun. Það virðist þó sem hér á landi skorti hönnuði fleiri samstarfsaðila til að taka vöruþró- unarferlið alla leið og koma hönnun sinni á markað. Við erum að sérhæfa okkur í því,“ útskýrir Ragna Sara. Hún mælir með að hönnunar- unnendur kíki á vörulínuna Lif- andi hluti sem verður sýnd á sam- sýningu EPAL, „Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd“, á Hönn- unarMars og einnig í Geysir Heima. gudnyhronn@frettabladid.is Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðar- ljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Ragna Sara Jónsdóttir og Ólína Rögnudóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Sýnishorn úr línunni Lifandi hlutir. þetta er mJög stórt skref fyrir fyrir- tækið. það er svo rosaLega mikið tiL af LÍfs- stÍLsvörum Í dag þannig að fyrir mér er markmiðið að Hönnunin þJóni einHverJum tiLgangi. stuð og stemning Í skeifunni „Ég talaði sem sagt bara við Reykjavíkurborg og kynnti þetta fyrir þeim – þau tóku gríðarlega vel í þetta og við ákváðum að fara í samstarf ásamt Reitum sem eiga lóðina í Skeifunni. Við ætlum að keyra þetta í gang,“ segir Róbert Aron Magnússon, Robbi Kronik, en hann er að fara að byggja upp Box – matarvagna og götumarkað í Skeifunni. forvitniLeg fegrunar- tæki og -tóL Á eBay er að finna ótal forvitnileg fegrunartæki og -tól sem eiga að framkalla ýmsa eftirsótta andlitsdrætti og Lífið gerði smá samantekt yfir slík tól. Í samantektinni kenndi ýmissa grasa. Þar var meðal annars að finna tól sem mótar nefið ef það er notað í 30 mínútur á dag í einn til tvo mánuði. Nefmótunartækið kostar í kringum 500 krónur. tónListarmyndband frá rari boys Rari Boys-hópurinn gaf út lagið Önnur tilfinning með áhugaverðu tónlistarmyndbandi í vikunni og Lífið heyrði af því tilefni í Ísleifi, einum af meðlimum Rari Boys. „Þetta gerðist bara, þetta lag var bara væb,“ sagði Ísleifur. Hætt Í pLasti Um seinustu helgi var tilkynnt að plaströr væri ekki lengur í notkun á veitinga- og skemmtistöðunum Prikinu, Húrra og Bravó. Áætlað er að áður hafi um 20.000 plaströr endað í ruslinu á mánuði á þessum stöðum. „Ef við tökum bara Prikið, þá eru það um 1.500-2.000 rör sem sparast á viku,“ sagði Geoffrey Þór, fram- kvæmdastjóri Priksins. 1 0 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r68 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 9 -A 8 D 8 1 F 2 9 -A 7 9 C 1 F 2 9 -A 6 6 0 1 F 2 9 -A 5 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.