Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 47
Byggingarfulltrúi
Sveitarfélagið Ölfus er öflugt
og framsækið sveitarfélag
með fjölskylduvæna
starfsmannastefnu. Markmiðið
með fjölskylduvænni
starfsmannastefnu er að hún
skili sveitarfélaginu hæfari og
ánægðari starfsmönnum.
Nánari upplýsingar um
sveitafélagið er að finna á
www.olfus.is
Hamingjan er hér!
capacent.is/s/6480
Háskólapróf á sviði verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði
eða arkitektúr skilyrði.
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfinu skilyrði.
Starfsreynsla skv. 25 grein mannvirkjalaga æskileg.
Góð þekking á lögum og reglugerðum tengdum
byggingarleyfum æskileg.
Góð tölvukunnátta og þekking á forritum skilyrði.
Hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli.
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
Sjálfstæði, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
26. mars
Yfirferð og samþykkt aðaluppdrátta, verkfræði- og
séruppdrátta.
Samskipti við hönnuði, verktaka og íbúa í tengslum við
framkvæmdir í sveitarfélaginu.
Ábyrgð á að framkvæmd sé í samræmi við lög og reglur.
Verktakaeftirlit með framkvæmdum.
Ábyrgð og umsjón með útgáfu byggingarleyfa.
Ábyrgð og umsjón með útgáfu vottorða og skráningu
mannvirkja.
Önnur þau verkefni er falla til á sviðinu.
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi starfar á skipulags- og byggingarsviði og leiðir
faglega þróun byggingarmála innan sviðsins.
Byggingarfulltrúi ber ábyrgð á framkvæmd opinbers byggingareftirlits í samræmi við gildandi lög (nr. 160/2010) og
reglugerðir. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi, hefur eftirlit með leyfisskyldum framkvæmdum og annast önnur
verkefni sem kveðið er á um í mannvirkjalögum. Öflugt samstarf er á milli sviða sveitarfélagsins, snýr það sérstaklega að
markaðs- og kynningarmálum.
441
leigutaki
293
þúsund m2
Umsjón með þjónustuborði
Eik fasteignafélag auglýsir eftir framúrskarandi einstaklingi til að sinna fjölbreyttum störfum á
skrifstofu félagsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé samviskusamur, hafi jákvætt viðmót og
metnað til að halda vinnustaðnum snyrtilegum og aðlaðandi.
Starfssvið:
• Almenn skrifstofustörf
• Innkaup á rekstrarvörum og hádegismat
• Umsjón og ábyrgð á fundarherbergjum og
frágangur í eldhúsi
• Móttaka gesta og símavarsla
• Útgáfa og greiðsla reikninga
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Snyrtimennska og metnaður fyrir aðlaðandi vinnuumhverfi
• Þjónustulund, jákvætt viðhorf og hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 19. mars nk.
Sækja skal um starfið á vef Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veita Ásdís Hannesdóttir (asdis.hannesdottir@capacent.is) og Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is)
Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi
og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið býður
upp á framúrskarandi starfsaðstöðu og góðan
starfsanda. Það er meðal stærstu fasteigna-
félaga landsins með tæplega 293 þúsund
fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af
eignasafni þess er á helstu viðskiptakjörnum
höfuðborgarsvæðisins og eru leigutakar
félagsins yfir 441 talsins. Hlutabréf félagsins
eru skráð á aðallista kauphallarinnar Nasdaq.
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 0 . M A R S 2 0 1 8
1
0
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
2
9
-D
A
3
8
1
F
2
9
-D
8
F
C
1
F
2
9
-D
7
C
0
1
F
2
9
-D
6
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
0
s
_
9
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K