Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 58
Lögfræðingur Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstak­ linga. Undir skrifstofuna heyra ýmsir málaflokkar sem varða réttindi einstaklinga, m.a. fjölskyldumál, málefni útlendinga, mannréttindamál, happdrætti, persónuvernd og málefni sýslumanna. Leitað er að einstaklingi til að sinna verkefnum tengdum málefnum og verkefnum sýslumanna, svo sem samskiptum við embættin, stjórnsýslueftir­ liti og stefnumótun, þ. á m. samningu frumvarpa, reglugerða og reglna á sviðinu. Þá felast einnig í starfinu ýmis önnur tilfallandi verkefni á málefna­ sviði skrifstofunnar. Menntunar– og hæfniskröfur • Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistara prófi • Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla sem lögfræðingur • Þekking og reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg • Þekking og reynsla af málefnasviði ráðuneytisins æskileg • Þekking eða reynsla af stefnumótun æskileg • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Mjög góð enskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Mjög góð forystu- og samskiptahæfni Nánari upplýsingar veitir Berglind Bára Sigurjóns­ dóttir, skrifstofustjóri í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Umsóknir skulu berast í gegnum vef Dóms­ málaráðuneytisins, www.dmr.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar­ bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starf­ inu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjara samningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Leitað er að kraftmiklum starfsmanni til þess að sinna fjölbreyttum störfum sem tengjast rekstri flugvallar, s.s. daglegu eftirliti og viðhaldi tækja, flugvernd, björgunar og slökkviþjónustu, umsjón og framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna. Nánari upplýsingar veitir Jörundur Ragnarsson, umdæmisstjóri á Egilsstöðum, jorundur.ragnarsson@isavia.is. Hæfniskröfur • Próf í bifvélavirkjun/vélvirkjun • Reynsla af slökkvistörfum er kostur • Aukin ökuréttindi eru skilyrði • Góð tök á íslenskri og enskri tungu • Góð tölvukunnátta Framlengdur umsóknarfrestur Isavia leitar að starfsfólki til sumarafleysin- ga við flugvallarþjónustu og á vélaverkstæði Egilsstaðaflugvallar. Helstu verkefni eru björ- gunar- og slökkviþjónusta, viðhald flugvallar og umhverfis hans, viðhald á tækjum og önnur störf tengd flugvallarrekstri. Nánari upplýsingar veitir Jörundur Ragnarsson, umdæmisstjóri á Egilsstöðum, jorundur.ragnarsson@isavia.is. Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi eru skilyrði • Reynsla af slökkvistörfum er kostur • Iðnmenntun (bifvélavirki, vélvirki eða svipað) sem nýtist í starfi, sem og vinnuvélapróf, eru kostir • Gott vald á íslenskri og enskri tungu B I F V É L A - / V É L V I R K I Á E G I L S S T A Ð A F L U G V E L L I S U M A R S T Ö R F Á E G I L S S T A Ð A F L U G V E L L I S TA R F S S T Ö Ð : E G I L S S TA Ð I R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 5 . M A R S Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis. RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 A -0 1 B 8 1 F 2 A -0 0 7 C 1 F 2 9 -F F 4 0 1 F 2 9 -F E 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.