Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 46
Stykkishólmsbær Deildarstjóri stoðþjónustu við Grunnskólann í Stykkishólmi Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða sérkennara eða þroskaþjálfa í stöðu deildar- stjóra stoðþjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2018. Helstu verkefni • Sérkennsla • Gerð einstaklingsnámskráa og eftirfylgd með námi • Samstarf við foreldra og fagaðila vegna málefna nemenda með sérþarfir • Næsti yfirmaður stuðningsfulltrúa og kennara sem sinna sérkennslu Hæfniskröfur • Menntun í sérkennslufræðum, þroska- þjálfafræðum og/eða reynsla af kennslu nemenda með sérþarfir • Reynsla af starfi í grunnskóla • Leikni í mannlegum samskiptum og færni í að umgangast börn og unglinga • Skipulagshæfni, stundvísi og frumkvæði • Góð tök á íslenskri tungu í ræðu og riti Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Axelsdóttir skólastjóri í síma 433 8178/895-3828 eða á netfangið berglind@stykk.is. Skriflegum umsóknum skal skilað til skólastjóra ásamt ferilskrá fyrir 15. apríl 2018. ÍS L E N S K A S IA .I S I T S 8 78 0 5 03 /1 8 Við leitum að öflugum kerfisfræðingi til að sjá um utanumhald og rekstur viðhalds- stýringarkerfisins (núna Maintenix) og annarra kerfa sem eru í notkun á Tæknisviði Icelandair. Viðfangsefnin eru margvísleg: dagleg þjónusta við kerfin, uppfærslur á kerfum, endurbætur, kennsla og gerð kennsluefnis um kerfin. STARFSSVIÐ: Nánari upplýsingar veita: HÆFNISKRÖFUR: Úrvinnsla beiðna sem tengjast tölvukerfunum, s.s. bilanir, endurbætur eða aðstoð Umsjón með uppfærslum á kerfunum Samvinna við forritarateymi Námskeið og þjálfun fyrir starfsfólk Tæknisviðs Icelandair í helstu tölvukerfum sem þar eru notuð Gerð kennsluefnis og uppfærslur á því Erla Dögg Haraldsdóttir, deildarstjóri I erlaha@its.is Sveina Berglind Jónsdóttir, mannauðsstjóri I sveinaj@icelandair.is Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 18. mars 2018. Góð almenn tölvufærni og áhugi á upplýsingatækni Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi Góðir skipulagshæfileikar Þekking á helstu tölvukerfum Tæknisviðs Icelandair er kostur Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð Færni í almennum samskiptum og samvinnu n n n n n n n n n n n VILTU VERÐA SÉRFRÆÐINGUR Í TÖLVUKERFUM TÆKNISVIÐS ICELANDAIR? Verkefnastjóri Lífsgæðaseturs á St. Jósefsspítala Hafnarfjörður er framsækið sveitarfélag sem byggir á fjölskylduvænu umhverfi, fyrirmyndarþjónustu og öflugu atvinnulífi. Undir stjórnsýslusvið heyra almenn stjórnsýsla sveitarfélagsins, menningarmál, ferðamál, atvinnumál og upplýsingarmál. Sviðið veitir þjónustu og upplýsingagjöf til bæjarbúa, fyrirtækja, bæjarfulltrúa og starfsmanna. Skrifstofan tryggir upplýsingaflæði um málefni bæjarins til viðeigandi aðila og er vettvangur til að koma skoðunum og hugmyndum á framfæri. Innan stjórnsýslu starfa samráðsteymi sem samræma áherslur og útfærslur einstakra verkefna. Á sviðinu er veitt innri þjónusta á sviði mannauðsstjórnunar, gæðamála, skjalavistunar og lögfræði. Nánari upplýsingar um bæjarfélagið á www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Samstarfs- og samskiptahæfileikar • Þekking og/eða reynsla af frumkvöðlastarfsemi er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Þekking eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Þekking og reynsla af stefnumótunarvinnu er kostur • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Góð almenn tölvukunnátta er mikilvæg, reynsla af notkun hugbúnaðar við verkefnastjórn er kostur Helstu verkefni og ábyrgð: • Markaðssetning hússins og starfseminnar • Þátttaka í mótun innra starfs og vali á leigutökum • Gerð samninga og verkferla • Daglegur rekstur hússins og utanumhald starfseminnar • Aðkoma að verk- og kostnaðaráætlunum fyrir endurbætur og starfsemi • Umsjón með framgangi og áfangaskiptingu verksins • Samhæfing og samskipti við leigutaka í húsinu Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða verkefnastjóra fyrir Lífsgæðasetur á St. Jósefsspítala. St. Jósefsspítali er 90 ára gamall en mun fá nýtt hlutverk þar sem verður fjölbreytt og lifandi starfsemi á sviði heilsuverndar og sköpunar í samræmi við heilsustefnu Hafnarfjarðar. Lífsgæðasetur er hugsað sem opið samfélag þar sem boðið er upp á forvarnir, heilsuvernd, snemmtæka íhlutun, fræðslu og skapandi setur fyrir alla aldurshópa. Markmiðið er að auka lífsgæði og stuðla að aukinni hamingju Hafnfirðinga. Verkefnastjóri heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Starfsstöðin verður á St. Jósefsspítala. Starfshlutfall er 50% í byrjun, með möguleikum á auknu starfshlutfalli með vaxandi starfsemi hússins. Verkefnastjóri vinnur náið með samstarfsvettvangi sem hefur yfirumsjón með starfsemi Lífsgæðaseturs. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 9 -E 4 1 8 1 F 2 9 -E 2 D C 1 F 2 9 -E 1 A 0 1 F 2 9 -E 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.