Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 24
Nú stendur yfir árleg sýning íslenskra blaðaljósmyndara í Esju í Hörpu. Á henni er að finna 105 myndir teknar á árinu 2017. Úr þeim voru valdar sigurmyndir í sjö flokkum auk bestu myndar ársins. Stefán Karlsson var verðlaunaður fyrir mynd ársins 2017. Aðrir ljós­ mynd ar ar sem voru verðlaunaðir voru Eyþór Árna son sem átti bestu mynd í frétta flokki, Heiða Helga dótt­ ir sem átti myndröð árs ins og portrait árs ins, Krist inn Magnús son sem átti bestu íþrótta mynd árs ins, Hörður Sveins son sem tók bestu um hverf­ is mynd árs ins, Heiðdís G. Gunn­ ars dótt ir sem fangaði bestu mynd í flokki dag legs lífs og Al dís Páls dótt ir sem tók tíma rita mynd árs ins 2017. Órjúfanleg bönd „Þær voru að hittast í fyrsta skipti og maður fann það á stemningunni sem þarna ríkti,“ segir Stefán Karls­ son ljósmyndari um þann anda sem ríkti á hlúðflúrstofunni Bleksmiðj­ unni þar sem hann tók mynd ársins 2017 af þeim Nínu Rún Bergsdóttur, Önnu Katrínu Snorradóttur, Glódísi Töru og Höllu Ólöfu Jónsdóttur. Þær voru komnar saman til þess að fá sér sama húðflúrið: I am the storm. Þær eiga það sameiginlegt að Robert Downey braut á þeim í æsku. Myndin þótti táknræn fyrir árið því reynsla þeirra og barátta fyrir réttlæti kom af stað hreyfingunni: Höfum hátt. „Við erum allar tengdar órjúfanlegum böndum,“ sagði Anna Katrín í viðtali við blaðamann af því tilefni. Móðurást „Þetta er systir mín á myndinni,“ segir Heiðdís G. Gunnarsdóttir um fallega mynd af móður að gefa barni brjóst sem þótti besta mynd í flokki dag­ legs lífs. „Þetta er nokkrum dögum eftir að stúlkan hennar fæddist. Eldri strákurinn er upptekinn af móður Árið 2017 í myndum Ást, sorg, átök, fátækt, stjórnmál og barátta voru á meðal viðfangsefna blaðaljósmyndara á árinu 2017. Anna Katrín, Nína Rún, Glódís Tara og Halla Ólöf á húð­ flúrstofunni Bleksmiðjunni. Um sögn dóm­ nefnd ar: Ekki er annað að sjá en að hér sé eitt hvað al vana­ legt að ger ast. Húðflúr sem ristir ekki djúpt. Vinkonur saman. Það er þó víðs­ fjarri öllum sanni og myndin er á margan hátt táknræn fyrir árið 2017. FRéTTABlAðið/ STEFáN KARlSSoN Um sögn dóm nefnd ar: Hér hefur tekist að fanga eitt af undrum hversdagsleikans. Fjarri öfgum blaðaljósmynda skynjum við hér kjarna mannlegrar tilveru. Svona er lífið. Þessi friðsæla mynd sem snertir okkur í hjartastað og fær okkur til að brosa hið innra. ljÓS MyNd/HEiðdíS GUðBjöRG GUNN ARS dÓTT iR Bebba hef­ ur beðið eft ir félagslegri íbúð hjá Akureyrarbæ í fjögur ár. Hún er númer 44 á biðlista og þarf jafnvel að bíða í fjögur ár í viðbót. ljÓSMyNd/HEiðA HElGAdÓTTiR 10. mars 1986. árfari, Fokker­vél Flugleiða, á Suðurgötu eftir misheppnað flugtak. Sem betur fer urðu engin slys á fólki. MyNd/ljÓSMyNdASAFN REyKjAVíKUR. Einu sinni var Um helgina, af hverju ekki að … sinni og nýrri systur. Það er mikil nánd í þessari mynd, ég kom til þess að taka hefðbundna ungbarnamynd en stúlkan vildi ekki sofa og systir mín er að gefa henni brjóst,“ segir Heiðdís frá. Náungakærleikur í laugardalnum „Ég tók þessar myndir á mánaðartíma­ bili, þetta er indælisfólk,“ segir Heiða Helgadóttir um myndaröð sína af fólki sem bjó í húsbílum í Laugardal. „Mig langaði að kynnast samfélaginu og komst að því að þarna ríkti mikill náungakær­ leikur á milli fólks í vondri stöðu. Þetta fólk stóð saman. Þarna var til dæmis maður sem bjó í bílnum sínum en fólkið á svæðinu lagðist á eitt um að finna fyrir hann hjólhýsi. Þarna var líka hún Bebba sem hefur búið í húsbílnum sínum í fjög­ ur ár. Hún fór út úr íbúðinni sinni á Akur­ eyri því hún taldi hana of stóra fyrir sig. Vildi rýma hana fyrir stærri fjölskyldu. Svo fékk hún ekki minni íbúð fyrir sig sjálfa og hefur verið á biðlista í fjögur ár, segir Heiða frá sem tók myndirnar fyrir Stundina. Sýningin stendur til 25. mars og er hægt að nálgast bók með öllum myndum sýningarinnar á Blurb.com. frettabladid.is Meira um sýninguna og sögurnar á bak við myndir ljós- myndara í Fréttablaðinu plús, sérstök- um viðauka við vefútgáfu blaðsins. Lesa Átta fjöll eftir Paolo Cognetti, um vináttu tveggja drengja sem eiga sér ólíkan bakgrunn. Það er óhætt að mæla með bókinni fyrir þá sem hafa bæði áhuga á fjallgöngum og bókmenntum. Horfa á Andið eðlilega, fyrstu kvikmynd Ísoldar Ugga- dóttur í fullri lengd. Myndin fjallar um ein- stakt samband tveggja kvenna, einstæðrar móður og konu á flótta, og hreyfði við frumsýningargestum á fimmtudaginn. fyrsta fermingarveisLa vorsins um HeLgina Ég fór út í drykki með góðum vin- konum á föstudagskvöldinu og ætla svo að eiga rólegan laugardag með fjölskyldunni. Á sunnudag er síðan fyrsta fermingarveisla vorsins. Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður á Stundinni. 1 0 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r24 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð hElgin 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 9 -C B 6 8 1 F 2 9 -C A 2 C 1 F 2 9 -C 8 F 0 1 F 2 9 -C 7 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.