Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 59
Safnstjóri Stöðvar 2
Við leitum að eldhressum safnstjóra til að hafa umsjón með
dagskrárefni Stöðvar 2 og koma því á rétta staði. Helstu verkefni eru
m.a. skráning á öllu efni sem kemur inn, samskipti við bæði
dagskrárgerðarfólk sem og kaupendur efnis og ábyrgð á að koma
nýju og eldra efni yfir á stafrænt form.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræði eða
sambærileg reynsla er nauðsynleg.
• Góð almenn tölvuþekking.
• Frumkvæði, nákvæmni og metnaður til að ná árangri.
• Jákvætt viðhorf og hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 19. mars nk.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á
radningar.fjarskipti.is/storf
Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is
FASTEIGNASALI ÓSKAST
Fasteignasala Mosfellsbæjar ehf. óskar eftir að ráða
löggiltan fasteignasala til starfa hjá fyrirtækinu.
Við leitum að fasteignasala sem vill vinna með góðum hópi starfsfólks
sem hefur sameiginlega hagsmuni að viðskiptivinir okkar gangi sáttir
og öryggir frá fasteignaviðskiptum hjá okkur.
Fasteignasala Mosfellsbæjar er 20 ára gamalt fyrirtæki og hjá því starfar samhentur hópur
starfmanna – í góðu starfsumhverfi með einstöku útsýni út á sundin og að Esjunni.
Allir starfsmenn eru launþegar hjá fyrirtækinu – góð laun í boði fyrir gott starfsfólk.
Umsóknir óskast sendar á einar@fastmos.is fyrir 26. mars nk. – fullum trúnaði heitið.Embassy of India in Reykjavík
requires a Clerk
The Embassy of India immediately seeks to employ an Office
Assistant on regular basis against the post of a Clerk.
Candidate should be in possession of necessary qualifications and
knowledge in handling the commercial and trade related work,
besides having sufficient knowledge in Book Keeping and related
accounts work.
Candidates should be proficient in computer skills-MS Office, and
should be fluent in both English and Icelandic (read, write & speak)
language.
The consolidated salary presently payable is EURO 4000/- per month
with annual increment, as per Govt. of India rules.
Interested candidates may send in their CVs in English only
along with their photographs at the following e-mail ID, latest by
Friday, 23d March 2018 : hoc.reykjavik@mea.gov.in
.
Hjúkrunarheimilið Fellsendi
MATREIÐSLUMEISTARI
Hjúkrunarheimilið Fellsendi óskar eftir
matreiðslumeistara til framtíðarstarfa í eldhúsi
heimilisins. Um er að ræða fullt starf.
Nánari upplýsingar veitir,
Jóna Helga Magnúsdóttir
Framkvæmdastjóri hjúkrunar og reksturs í síma 863
5090. Einnig hægt að hafa samband á jona@fellsendi.is
Hjúkrunarheimilið Fellsendi, Fellsenda 371 Búðardal
1
0
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
2
9
-F
2
E
8
1
F
2
9
-F
1
A
C
1
F
2
9
-F
0
7
0
1
F
2
9
-E
F
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
9
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K