Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 40
Hormónar og ójafnvægi í hormónastarfsemi getur farið að hafa áhrif á líðan kvenna tiltölulega snemma á ævinni. Yngri konur verða varar við óreglulegar blæðingar, fyrir- tíðaspennu, skapsveiflur og jafnvel litla frjósemi en konur sem eru komnar yfir 35-40 ára aldur finna frekar fyrir svita- og hitakófum sem hafa áhrif á nætursvefninn, pirring, þunglyndi, leiða, minni kynlöngun og þurrk í leggöngum. Femmenessence fyrir ólíka aldurshópa Femmenessence vörurnar eru unnar úr sérhönnuðum blöndum ólíkra arfgerða macajurtarinnar sem eins og áður sagði er þekkt fyrir að hafa afar góð áhrif á hormónana og koma betra jafnvægi á hormónabúskapinn. Samsetning þessara arfgerða fer eftir því á hvaða aldri konur eru og hvernig horm- ónabúskapurinn er en um er að ræða þrjár mismunandi vörur sem henta fyrir mismunandi aldurs- skeið. Konur á barneignar- og frjó- semisaldri Konur á barneignar- og frjó- semisaldri geta haft ýmiss konar einkenni sem tengjast horm- ónabúskapnum þó svo að það sé ótengt breytingaskeiðinu. Þetta eru einkenni eins og fyrirtíðaspenna, sársaukafullar blæðingar, óreglu- legar blæðingar, húðvandamál, skapsveiflur, pirringur og síðast en ekki síst frjósemisvandamál. Femmenessence MacaHarmony er sérstaklega hönnuð með þennan hóp í huga og hefur hún Anna Sóley Herbertsdóttir afar góða reynslu af þessari vöru: „Ég var alltaf svo þreytt og orku- lítil og var búin að prófa margt sem virkaði ekki á mig þegar ég ákvað að prófa Femmenessence Maca- Harmony. Ég var bara búin að taka það inn í nokkra daga þegar ég fann mun en ég varð orkumeiri, hressari og léttari í lund. Eftir nokkrar vikur var ég laus við þreytu og slen og mér til mikillar gleði hefur það líka haft mjög góð áhrif á húðina. Hún varð hreinni og bjartari og eins hefur það haft jákvæð áhrif á þyngdina. Ég get því hiklaust mælt með Femmenessence Maca- Harmony.“ Anna Sóley Herbertsdóttir hefur góða reynslu af Femmenessence MacaHarmony. MYND/ARTASAN Femmenessence er náttúruleg og lífræn macarót sem innheldur ekki hormóna en styður við framleiðslu líkamans á þeim. Laus við hitakóf, þreytu og slen Macarót er þekkt fyrir að hafa sérlega góð áhrif á hormónatengd óþægindi. Notkun hennar er náttúruleg leið til að draga úr óþægindum tengdum breytingaskeiðinu og hormónaójafnvægi. Ég var bara búin að taka MacaHarm­ ony inn í nokkra daga þegar ég fann mun en ég varð orkumeiri, hressari og léttari í lund. Eftir nokkrar vikur var ég laus við þreytu og slen og mér til mikillar gleði hefur það líka haft jákvæð áhrif á þyngdina. Anna Sóley Herbertsdóttir, 2 drengja móðir Breytingaskeiðið Konur um og yfir fertugt sem eru enn með blæðingar, reglulegar eða óreglulegar, en eru farnar að finna fyrir einkennum breytingaskeiðs- ins hafa notið góðs af Femmen- essence MacaLife. Þetta getur verið gríðarlega erfiður tími fyrir margar konur en hitakóf, nætursviti, svefn- truflanir, geðsveiflur, þunglyndi, beinþynning, heilaþoka, minnkuð kynhvöt og leggangaþurrkur getur verið að angra og oftar en ekki eru það fleiri en eitt einkenni sem þær finna fyrir. Breytingaskeiðið eftir að blæðingar hætta Konur sem ekki hafa haft blæðingar síðustu 12 mánuði og þær sem hafa farið í aðgerðir eins og brottnám á eggjastokkum finna oft fyrir sömu einkennum og konur sem eru að byrja á breytingaskeiðinu. Þetta gerist oft kringum 47-52 ára aldur en reynslan sýnir þó að konur geta verið mun yngri og jafnvel eldri. MacaPause er hugsað fyrir konur sem eru hættar með blæðingar og er styrkur macarótarinnar í þessari vöru helmingi meiri en í MacaLife. Anna Margrét Geirsdóttir hefur bæði notað MacaLife og MacaPause: „Fyrir ca. 5-6 árum fór ég að finna fyrir hitakófum, bæði daga og nætur. Ég prófaði Femmen essence MacaLife eftir ábendingu frá vin- konu og þrátt fyrir að sagt væri að það tæki tíma að virka, fann ég strax mun og svitakófin hurfu. Skömmu eftir fimmtugt skipti ég svo yfir í MacaPause enda hætt á blæðingum fyrir töluverðu síðan. Ég tek ekki fullan skammt ennþá en það virkar vel og ég finn strax fyrir því ef ég gleymi að taka inn töflu.“ Náttúruleg og lífræn lausn Femmenessence er náttúruleg og lífræn macarót sem innheldur ekki hormóna en styður við framleiðslu líkamans á þeim. Virkni hefur verið staðfest í rannsóknum en búið er að einangra virku efnin úr macarótinni sem hjálpa til við hormónatengd vandamál. Vör- urnar eru ekki erfðabreyttar, hafa sanngirnisvottun (Fair Trade) og eru glútenlausar. Sölustaðir: Fæst í apótekum, heilsu- húsum og heilsuhillum verslana. Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Collagen Beauty formula Inniheldur 500 mg af kollageni ásamt náttúrulegri bætiefnablöndu sem styður við kollagenframleiðslu húðarinnar. Regluleg inntaka getur hægt á öldrunareinkennum og dregið úr líkum á að fínar línur og hrukkur fari að myndast of snemma. Minni hrukkur og frísklegri húð 3 mánaða skammtur Natures Aid Collagen 5x10 copy.pdf 1 30/11/2017 15:16 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 0 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 A -1 0 8 8 1 F 2 A -0 F 4 C 1 F 2 A -0 E 1 0 1 F 2 A -0 C D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.