Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 81
Heimagert nasl er ótrúlega gott. Það getur verið skemmtilegt að gera sitt eigið nasl. Auk þess er mjög einfalt að útbúa það. Ein- göngu þarf tortillakökur og með- læti getur verið salsasósa, gvaka- móle eða ostasósa. 3 hveiti tortillakökur 1 msk. olía Salt Paprikuduft Cayennepipar ef vill Skerið kökurnar í litla þríhyrninga eins og við þekkjum nachos. Setjið í skál og blandið saman olíu og kryddi. Dreifið kryddolíunni yfir naslið þannig að allir bitar fái á sig krydd. Raðið á bökunarpappír á bök- unarplötu og setjið í 160°C heitan ofn í um það bil 10 mínútur. Þeir sem vilja hafa bitana sterka geta stráð chilidufti yfir. Heimagert nasl Jon Favreau, leikstjóri Elf, Iron Man 1 og 2 og The Jungle Book, verður handritshöfundur og framleiðandi leikinnar þáttaraðar sem gerist í Star Wars heiminum og verður sýnd á fyrirhugaðri efnis- veitu Disney. Í febrúar var staðfest að nokkrar Star Wars þáttaraðir væru í vinnslu og þáttaröð Favreaus er ein þeirra. Favreau talaði fyrir persónuna Pre Vizsla í teiknimyndaþáttunum The Clone Wars og leikur hlutverk í væntanlegri kvikmynd um yngri ár Han Solo, sem ber heitið Solo: A Star Wars Story. „Ef þú hefðir sagt mér þegar ég var 11 ára að ég myndi segja sögur í Star Wars heiminum hefði ég ekki trúað þér,“ sagði Favr- eau. „Ég get ekki beðið eftir að hefja þetta spennandi ævintýri.“ Forseti Lucasfilm, Kathleen Kennedy, sagðist einnig mjög spennt fyrir samstarfinu við Favreau. En þessi ákvörðun hefur fengið misjafnar móttökur. Enginn efast um hæfni Favreaus, en Disney og Lucasfilm hafa verið gagnrýnd fyrir að ráða enn einn hvíta karlmann- inn í stjórnunarstöðu við gerð Star Wars efnis. Sú staðreynd að þessi ákvörðun skuli líka hafa verið kynnt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er talin nokkuð skýrt dæmi um hversu lítið vakandi fyrirtækin eru fyrir jafnrétti. Ný Star Wars þáttaröð frá Jon Favreau Microsoft og Code.org hafa tilkynnt að 85 milljónir ungmenna hafi lært for- ritun af Minecraft Hour of Code kennslustundunum, þar sem tölvuleikurinn Minecraft er not- aður til að kenna einfalda forritun og tölvunarfræði. Minecraft hefur notið mikilla vinsælda árum saman og verið nýttur til kennslu á marga ólíka vegu. Í Minecraft Hour of Code kennslustundunum lærir fólk í gegnum ókeypis Minecraft-tengda leiki, myndbönd og verkefni. Mikið hefur verið rætt um þörfina fyrir að ungmenni læri forritun, því að atvinnulífið hefur mikla þörf fyrir einstaklinga sem kunna forritun og því er spáð að störfum sem krefjast forritunar- kunnáttu eigi eftir að fjölga mjög á næstu árum og áratugum. Á vef Minecraft Hour of Code er sagt að „allir nemendur ættu að fá tækifæri til að læra tölvunar- fræði, því hún bætir rökhugsun, sköpunargáfu og getu til að leysa vandamál. Með því að byrja snemma fá nemendur grunn að velgengni á hvaða starfssviði sem er á 21. öldinni.“ Milljónir læra forritun af Minecraft FÓLK KYNNINGARBLAÐ 13 L AU G A R DAG U R 1 0 . M A R S 2 0 1 8 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 A -1 0 8 8 1 F 2 A -0 F 4 C 1 F 2 A -0 E 1 0 1 F 2 A -0 C D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.