Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 105
MERKJAVÖRUMARKAÐUR
VÖNDUÐ MERKI FYRIR MINNA
BY MALENE BIRGER
SAMSØE & SAMSØE
PAUL SMITH
´S MAX MARA
CALVIN KLEIN
J. LINDEBERG
TIGER OF SWEDEN
FILIPPA K
MATINIQUE
HERSCHEL
BILLI BI
BRAKO
ROSEMUNDE
5 UNITS
STRATEGIA
IN WEAR
SAINT TROPEZ
& FLEIRI FLOTT MERKI
OPIÐ
LAU: 10-18
Markaður í kjallara EVU
Laugavegi 26
... finnur þú gullmola
í þinni stærð?
FATNAÐUR & SKÓR
FYRIR DÖMUR & HERRA
VÖRUR ÚR EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM :
60-70%
AFSLÁTTUR
SUN: 13-18
SÍÐASTI SÉNS!
AÐEINS ÞESSA HELGI
Í Marshall húsinu fer fram lokahóf sýningarinnar Evolvement á sunnudag.
píslarsögu Krists og Passíusálma
Hallgríms Péturssonar.
Hvað? Tónleikar: L. Bernstein 100 ára
Hvenær? 17.00
Hvar? Grafarvogskirkja
Í tilefni 100 ára afmælis bandaríska
tónskáldsins Leonards Bernstein
(1918-1990) verða haldnir veglegir
tónleikar í Grafarvogskirkju. Fram
koma: George Mason University
Singers ásamt 10 meðlimum úr
National Philharmonic kórnum
í Washington og Kór Grafarvogs-
kirkju. Undirleik annast hljóð-
færaleikarar frá George Mason
University og Kammersveit Grafar-
vogskirkju.
Hvað? Næturljóð – Bruch, Hinde
mith, Messiaen, Aquila
Hvenær? 15.15
Hvar? Norræna húsið
„Næturljóð“ er yfirskrift tónleika
Camerarctica í 15.15 tónleikaröð
Norræna hússins. Camerarctica
leikur fjölbreytta efnisskrá eftir
Max Bruch, Paul Hindemith, Oliv-
ier Messiaen og Miguel del Aquila.
Verkin bera öll keim af húmi næt-
urinnar, hvort sem það er Nætur-
söngur Bruchs fyrir klarínettu, selló
og píanó, ljóðrænn og kröftugur
Kvartett Hindemiths, andstæð-
urnar um tímann og fuglana í klar-
ínettueinleiksverki Messiaens eða
seiðandi glæfralegur tangórytminn
í Tangó tríói fyrir fiðlu, klarínettu
og píanó eftir Miguel del Aquila.
Viðburðir
Hvað? Leikritið Kvennaráð
Hvenær? 16.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Vegna vinsælda og jákvæðrar
umfjöllunar hafa Leikhúslistakon-
ur 50+ ákveðið að bæta við einum
leiklestri á leikritinu Kvennaráð
eftir Sellu Páls. Sveinn Einarsson
leikstýrir. Aðgangseyrir er 2.000 kr.
Miðar fást á tix.is.
Sýningar
Hvað? Lokahóf á síðasta sýningardegi
Evolvement
Hvenær? 12.00
Hvar? Kling & Bang, Marshallhúsinu
Á sýningunni er Hekla Dögg
Jónsdóttir í samstarfi við fjölda
listamanna og skálda að festa
sköpunina sjálfa í form. Á lokadegi
sýningarinnar gefst tækifæri til að
sjá öll verkin samankomin.
Hvað? Brasskvintettinn Hexagon
flytur tónlist Glenn Miller Band í Tíbrá
Hvenær? 16.00
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Í dag býður brasskvintettinn Hex-
agon til stríðsárasveiflu þar sem
tónlist Glenn Miller Band verður í
hávegum höfð. Kvintettinn leikur
á sinn einstaka hátt lög eins og In
the Mood, Moonlight Serenade og
fleiri perlur. Sveitina skipa: Carlos
Caro Aquilera, Emil Friðfinnsson,
Jóhann Ingvi Stefánsson, Nimrod
Ron og Vilhjálmur Ingi Sigurðar-
son.
Save the Children á Íslandi
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 57L A U g A R D A g U R 1 0 . m A R S 2 0 1 8
1
0
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
2
9
-8
1
5
8
1
F
2
9
-8
0
1
C
1
F
2
9
-7
E
E
0
1
F
2
9
-7
D
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
0
s
_
9
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K