Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 96
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Soffía Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson náðu þeim sjaldgæfa ár­ angri að vinna Íslandsmótið í para­ tvímenningi, annað árið í röð. Þau enduðu með 57,4% skor en parið í öðru sæti (Bryndís Þorsteinsdóttir­ Gunnlaugur Sævarsson) endaði með 56,5% skor. Hermann Frið­ riksson var hissa á því að fá hreinan topp í þessu spili úr Íslandsmótinu af því þau voru eina parið sem fór í hálfslemmu. Norður var gjafari og enginn á hættu en Hermann og Soffía voru í NS í þessu spili: Soffía opnaði á einum spaða (vegna þess að hún var með of sterk spil til að opna á 4 ). Austur kom inn á tveimur laufum og Hermann gaf úttektardobl á suðurhöndina. Þá stökk Soffía í 4 og Hermanni leist vel á punktana sína og spurði um ása með 4 gröndum. Hann fékk svarið 5 (2 ásar án drottningar, trompkóngur talinn sem ás) og lét þá vaða í 6 . Útspil austurs var ásinn í hjarta og til að vinna slemm­ una þurfti einungis laufkóngurinn að liggja fyrir svíningu sem hann gerði að sjálfsögðu. Austri dugar ekki að hefja leikinn á tígulútspili. Sagnhafi verður að hleypa á drottning­ una (sem gengur) vegna samgangserfiðleika og fær 13 slagi því tapslagurinn í hjarta hverfur ofan í lauf. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður ÁKG108742 8 D3 DG Suður D K9752 Á876 Á107 Austur 65 ÁG3 KG5 K9654 Vestur 93 D1064 10942 832 Annað árið í röð 2 9 8 3 5 6 4 1 7 3 1 6 4 9 7 2 5 8 5 4 7 8 1 2 3 9 6 6 2 9 5 3 8 7 4 1 4 7 3 9 6 1 5 8 2 1 8 5 2 7 4 9 6 3 9 3 1 6 2 5 8 7 4 7 5 4 1 8 3 6 2 9 8 6 2 7 4 9 1 3 5 3 1 5 9 2 6 8 4 7 2 9 4 3 8 7 5 6 1 6 7 8 4 1 5 9 2 3 4 5 6 7 3 9 1 8 2 7 8 9 1 4 2 3 5 6 1 2 3 5 6 8 7 9 4 8 3 1 6 9 4 2 7 5 9 6 7 2 5 3 4 1 8 5 4 2 8 7 1 6 3 9 3 9 5 8 1 6 7 2 4 4 7 6 9 2 3 8 5 1 8 1 2 4 5 7 3 6 9 1 5 8 2 3 9 4 7 6 9 4 3 6 7 5 1 8 2 2 6 7 1 4 8 5 9 3 7 8 4 3 9 2 6 1 5 5 2 1 7 6 4 9 3 8 6 3 9 5 8 1 2 4 7 8 1 5 9 2 6 3 4 7 9 2 4 7 1 3 8 5 6 6 7 3 4 8 5 9 1 2 1 4 6 5 9 7 2 3 8 5 9 7 8 3 2 1 6 4 2 3 8 1 6 4 7 9 5 7 8 9 6 5 1 4 2 3 3 6 1 2 4 8 5 7 9 4 5 2 3 7 9 6 8 1 9 1 4 5 8 6 7 2 3 8 5 7 3 9 2 4 6 1 2 6 3 4 1 7 8 5 9 3 8 1 7 5 4 2 9 6 4 7 2 9 6 1 5 3 8 6 9 5 8 2 3 1 7 4 1 3 8 6 7 5 9 4 2 7 2 6 1 4 9 3 8 5 5 4 9 2 3 8 6 1 7 1 2 9 7 3 4 8 6 5 3 8 6 5 9 1 7 4 2 4 5 7 2 6 8 9 1 3 5 7 1 8 4 6 3 2 9 6 3 8 9 2 7 4 5 1 9 4 2 1 5 3 6 7 8 8 6 5 3 7 2 1 9 4 2 1 4 6 8 9 5 3 7 7 9 3 4 1 5 2 8 6 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist misvel séður vorboði (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „10. mars“. Vikulega er dregið úr inn­ sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni njósnarinn eftir Paulo Coelho frá For­ laginu. Vinningshafi síðustu viku var margrét e. Jóns- dóttir, 104 reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var m o r g u n V e r ð u r Á Facebook­síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 ## L A U S N K U L D A S T R Á Ú Á A S V O A F Á B E R N S K U S K E I Ð L Ó N A S Ó L E Y F E K Ó Ð L D K V G L E Ð I B A N K I N N H Á K E R L I N G L L B A Á Ú A Á N I L L V I Ð R A S A M T F O R A Ð S I L L I S Ó S I U L U N E F N A T Á K N A Ð R Ó S A M A N G G K G H M N F E I T U R S L Ö N G U N A M A N N S L Í F Í Æ A L G G E A T M B O Ð A F A L L A H A U S A V E I Ð A R A U L S L N J E R E R A N D A K A K A Ó S K A B R U N N I N N U N N G L L Ð A N A R M B A N D I Ð S T O R M M Á F S I N S A Æ B E F Æ N N Ö R K U M L A S T I N N R É T T I N G G L D E G A I Ð U U P P A L I N N I M O R G U N V E R Ð U R Lárétt 1 Framkvæmdir detta upp fyrir vegna aðgerða(leysis) (9) 8 Tel ber ekki klárt (5) 11 Viðeigandi prufur tryggja sanngirni (8) 12 Það má reykja með þessum skítaskífum (9) 13 Brosum að brumum (5) 14 Tók skutulsveina Bakkusar á háhest (8) 15 Sleðafari er rugl, en þó hlutur í hvalreka og næstum eins og afgreiðsla (9) 16 Hærra með bylgjuna, í takt við hagvöxtinn (12) 18 Býsn er hér framfara vegna vandaðrar ræktunar (7) 19 Alltaf snjólaust fortó í húsi hjá eina prósentinu (12) 22 Naga sílið við frosinn poll­ inn, enda í ruglinu (9) 23 Dugar marsipansvínið fyrir sykurfíkilinn? (12) 28 Utan við stofu hetju sem var sigruð og vistuð á spítala (10) 33 Sölumaður býður færan­ legar stofur (10) 35 Hef látið mig dreyma um óbundnar mýs (10) 37 Hvíla við hugmyndakopp sem heitir Baldur (11) 39 Skítur útlenska gjaldmiðils­ ins er á við óhreinindi íslenska bollans (11) 40 Inn með holótta steininn með sokknu augun (8) 41 Greiði meira fyrir stigin ofar í taxta (11) 42 Hér er flóra bjartra og hlý­ legra híbýla (10) 43 Úrhrök, leiði og önnur illa útlítandi fyrirbæri (6) 44 Innsigla próf í lestrargetu (4) 45 Fanga hinn magra, nafn­ lausa mann á efri hæðinni (10) Lóðrétt 1 Hríðmálsbeygur eykst ef haustvefnaður köngurvofu glitrar (11) 2 Hreinsa súrsviðinn vatns­ uppganginn (11) 3 Hvað um ámælin? Ógildi ég þau eða staðfesti? (11) 4 Uppspunarofið í efri gómi (11) 5 Um væng skrautgjarðanna (11) 6 Kölluðum ókvæðisorð á eftir illræmdum gestinum sem fór út (10) 7 Fæ bauk með dreitli úr eld­ fjallalegi (10) 8 Ekki biða heldur bakki úr harðviði (8) 9 Í uppnámi á mótinu í auðninni miklu (6) 10 Ávöxtur heldur ofnum saman (6) 17 Þessi blær hangir alltaf hér um þrjúleytið (7) 20 Einhent hetja gerist varð­ skip (3) 21 Pah, hreinsar þetta aðrán­ sapparat eigin skít? (3) 24 Óðal fyrir gyðju sem stund­ ar hnupl úr annarra erfð (6) 25 Mætt með auðkenni (5) 26 Þreyttir förumenn feta nýjar slóðir (11) 27 Gler höfuðdjásns á gólfi glærubrúar (9) 29 Fordæðuflækju má leysa með hjálp sjúklegra birkikvista (10) 30 Dundar við króka á línu (10) 31 Holuhljóð er heljarhljóð (10) 32 Botnblettur hentar vel til að hýða fólk (10) 34 Rölti með tunnur til smá­ menna (9) 36 Þarf extraharðan járnkarl í júgurbólguna (8) 38 Reiðin ertir alltaf taug og trant (7) Stefán Bergsson (2.093) átti leik gegn Þorvarði F. Ólafssyni (2.178) í þriðju umferð Skákþings Reykja- víkur. Hvítur á leik 21. exd6! Rxf4+ 22. Dxf4 Dxf4 23. gxf4 exd6 (23. … Bxb2 24. dxe7). 24. Bxg7 Kxg7 25. Rxd6 og Stefán vann nokkru síðar. www.skak.is: Skákþing Reykja- víkur. 1 0 . m a r s 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r48 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 9 -C B 6 8 1 F 2 9 -C A 2 C 1 F 2 9 -C 8 F 0 1 F 2 9 -C 7 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.