Fréttablaðið - 10.03.2018, Blaðsíða 57
Starfsmaður í ræstingar
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) auglýsir eftir
starfsmanni í almenn þrif og frágang á húsnæði
sambandsins í Laugardal.
Helstu verkefni:
• Almenn þrif á húsnæði KSÍ
• Frágangur í eldhúsi
• Frágangur eftir fundi
• Umsjón með kaffivélum
• Aðstoð við þvott
Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
nauðsynlegir.
Íslensku og/eða enskukunnátta nauðsynleg.
Um 100% starf er að ræða og ráðið er í starfið frá 1.
apríl 2018.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann G. Kristinsson –
johann@ksi.is - 5102915
Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá fyrir
17.mars.
Cleaning Employee
Football Association of Iceland (KSÍ) is looking for
a cleaning person for the office in Laugardalur,
Reykjavík.
Main tasks:
• General office cleaning
• Kitchen cleaning and maintenance
• Coffee machine maintenance
• General conference room cleaning
• Help with laundry
Positive attitude and good communication skills.
Icelandic and/or English speaking.
100% job, hiring from April 1. 2018.
For more information contact Jóhann G. Kristinsson
– johann@ksi.is - 5102915
Please send an introductory letter and a CV before
March 17th.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is
og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar.
Starfssvið
Hæfniskröfur
Skrifstofustarf/Bókhald
· Færsla og umsjón verkbókhalds
· Reikningagerð
· Færsla árhagsbókhalds
· Teiknivinna í Autocad og Inventor
· Tilfallandi skrifstofustörf
· Reynsla af sambærilegum störfum
· Góð almenn tölvukunnátta
· Þekking á Autocad kostur
Málmsmíðafyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu.
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00.
· Reynsla af bókhaldsstörfum
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
Helstu verkefni:
• Eftirlit með því að fyrirtæki sem starfa samkvæmt raforkulögum fullnægi
þeim skilyrðum sem um starfsemi þeirra gilda.
• Samskipti við stjórnvöld og fyrirtæki á raforkumarkaði.
• Þjónusta og upplýsingagjöf á sviði raforkueftirlits.
• Öflun og miðlun gagna á sviði raforkueftirlits.
• Vinna við ákvörðun tekjumarka og eftirlit með gjaldskrám raforkufyrirtækja.
• Greining á rekstrarforsendum fyrirtækjanna og virkni tekjumarkalíkansins.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði rekstrarhagfræði,
viðskiptafræði eða verkfræði.
• Gott vald á íslensku og ensku er skilyrði og þekking á einu
norðurlandamáli æskileg.
• Hæfileiki til þess að koma frá sér efni í töluðu og rituðu máli.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Þekking á rekstrarumhverfi fyrirtækja æskileg.
• Raforkueftirlitið er samstarfsverkefni teymis starfsmanna við Orkustofnun
og gerir kröfu um hæfni til ríkra samskipta og sveigjanleika í starfi.
Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn:
• Ferilskrá.
• Bréf þar sem áhuga á starfinu er lýst og fjallað um hvað umsækjandi
telur sig geta lagt af mörkum til þess.
• Afrit af prófskírteinum.
• Upplýsingar um umsagnaraðila.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis við viðkomandi
stéttarfélag.
Orkustofnun stefnir að því að halda jöfnu hlutfalli kynjanna í starfsliði sínu.
Nánari upplýsingar veitir Guðni A Jóhannesson orkumálastjóri, sími 569 6000,
netfang gudni.a.johannesson@os.is.
Umsóknir berist til Guðnýjar Þórsdóttur starfsmannastjóra Orkustofnunar,
Grensásvegi 9, 108 Reykjavík eða á netfang gd@os.is eigi síðar en 5. apríl 2018.
Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Orkumálastjóri
Sérfræðingur
– eftirlit með fyrirtækjum á raforkumarkaði
Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við
eftirlit með framkvæmd raforkulaga.
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is
Hlutverk Orkustofnunar er að vera
stjórnvöldum til ráðuneytis um orku
og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum
á orkubúskap og orkulindum þjóðarinnar,
safna og miðla gögnum um orkumál,
vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla
að samvinnu á sviði orkumála
og rannsókna innan lands og utan.
EAK óskar eftir meiraprófsbílstjórum til starfa hjá fyrirtækinu
í sumar. Starfið felst í afgreiðslu á flugvélaeldsneyti. Unnið
er á vöktum 5-5-4
Hæfniskröfur.
• Meirapróf er skilyrði.
• Hreint sakavottorð og íslenskukunnátta er skilyrði.
• Stundvísi
• Æskilegt að viðkomandi sé reyklaus
Upplýsingar veitir Melkorka Sigurðardóttir
í netfang: melkorka@eak.is
EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaelds-
neyti á Keflavíkurflugvelli fyrir olíufélögin. Starfsstöð er á Kefla-
víkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins 50 starfsmenn.
Vantar starfsmann í fast starf til viðhalds
eldsneytisafgreiðslutækja á Keflavíkurflugvelli.
Fjölbreytt starf við eftirlit og viðgerðir á bílum og búnaði.
Meirapróf kostur en ekki skilyrði.
Hreint sakavottorð og íslenskukunnátta er skilyrði.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum
og verkstæðisvinnu.
Upplýsingar veitir Helgi í helgi@eak.is
Vantar starfsmann á verkstæði
Vantar starfsmann í fast starf til viðhalds
eldsneytisafgreiðslutækja á Keflavíkurflugvelli.
Fjölbreytt starf við eftirlit og viðgerðir á bílum og búnaði.
Meirapróf kostur en ekki skilyrði.
Hreint sakavottorð og íslenskukunnátta er skilyrði.
Viðkom ndi þarf að hafa reynsl af viðgerðum
og verkstæðisvinnu.
Upplýsingar veitir Helgi í helgi@eak.is
Vantar starfsmann á verkstæði
EAK óskar eftir
meiraprófsbílstjórum
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 0 . M A R S 2 0 1 8
1
0
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
2
A
-0
6
A
8
1
F
2
A
-0
5
6
C
1
F
2
A
-0
4
3
0
1
F
2
A
-0
2
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
9
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K