Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2018, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2018, Side 62
62 menning - afþreying 28. mars 2018 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Sigurberg Hraunar Danielsson Dynsölum 4 201 Kópavogur Lausnarorðið var Korktappi Sigurberg hlýtur að launum bókina Haust í Skírisskógi Verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins eru bókin Íslenski draumurinn Íslenski draumurinn Höfundur: Guðmundur Andri Thorsson Íslenski draumurinn er margslungin saga sem gerist á ýmsum sviðum og ólíkum tím- um en er öðru fremur saga um vináttu tveggja manna, ást og svik. Er íslenski draumur- inn frægð og frami og skjótfenginn auður eða er hann vinna og strit? Er hann tálsýn, snýst hann um að skálda tilveru sína, vera annað en maður er, takast á við það sem maður ræður ekki við? Að vera frjáls og óháður en í rauninni ófrjáls og einskis megandi? Guðmundur Andri Thorsson kallar hér margar persónur til sögunnar og blandar saman alvöru, gríni, íhygli og óvæntum líkingum. Íslenski draumurinn, sem er önnur skáldsaga Guðmundar Andra, hlaut afar góðar viðtökur lesenda og gagnrýnenda þegar hún kom fyrst út og þótti sýna vel stílgáfu höfundarins og fimleg tök hans á viðfangsefninu. Bókin var meðal annars tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Menningarverðlaun DV 1991. Jón Yngvi Jóhannsson ritar formála að þessari útgáfu. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð dottinn ávöxtur slælega kona strákapör 2 eins fædd líkams- vefurinn uppnefnið pillan storm ------------ áverki strax án afláts ------------ geimvera 2 eins átti tröllspendýr tina útfyrir komast 4 eins ------------- eldstæði mylsna bréfspjald eydda ------------ næringu vinnusama ------------ aragrúa sjúk ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- herðaslá hljóm ------------- þvalir sólguð emj sund ------------ litlar karldýr ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- planta ekur rómur ----------- pirraði skolt ------------ 2 eins náð ----------- hró ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- muldur spræka glíma ------------ fiskur fanga ----------- svar slabbið ----------- röð ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- litlaus tvístig ----------- framar snilldinni ------------- fugl féfletta ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- endir og upphaf fugl ------------ vætti merkti ------------ nibbuna hægur pikk ---------- ---------- ---------- ---------- kjass rafta myrkur ---------- ---------- ---------- ---------- bætt dýrahljóð kaun öfug röð uppfyrir kona smyrja fífl greinir spígspor skankana trúartákn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 9 2 7 5 8 3 1 6 4 3 5 6 4 1 2 9 7 8 8 4 1 6 7 9 2 5 3 7 3 2 8 9 5 6 4 1 4 8 5 2 6 1 3 9 7 6 1 9 7 3 4 5 8 2 1 6 4 9 2 8 7 3 5 2 7 8 3 5 6 4 1 9 5 9 3 1 4 7 8 2 6 6 5 9 3 8 1 7 4 2 1 2 7 4 9 6 5 3 8 3 4 8 2 5 7 1 9 6 5 7 1 6 3 2 9 8 4 2 8 4 1 7 9 3 6 5 9 6 3 5 4 8 2 7 1 4 3 6 7 1 5 8 2 9 8 1 2 9 6 3 4 5 7 7 9 5 8 2 4 6 1 3 Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Íris vann páskaegg nr. 11 frá Góu Íris Helgudóttir Fannafold 95, 112 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.