Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2018, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2018, Blaðsíða 34
Ferðalok 27. apríl 2018KYNNINGARBLAÐ Fyrir vel heppnaða erfidrykkju Veisluþjónustan Soho er alhliða veisluþjón-usta sem staðsett er á Suðurnesjum en sinnir í raun öllu landinu ef því er að skipta og sendir hvert á land sem er. Soho hefur miklu reynslu af brúðkaupsveislum, árshátíðum og fermingar- veislum. Einnig leggur Soho mikla áherslu á erfidrykkjur og kappkostar að veita góða þjónustu á því sviði með framúrskarandi veitingum. Í erfidrykkjum þjónar Soho aðallega Suðurnesjum og öllu höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er ýmist þannig að fólk hefur fundið sal, gjarn- an nálægt kirkjunni, og við komum með veitingarnar en starfsmenn salarins sjá um annað, eða við sjáum um allan pakkann, þjóna, drykki og þess háttar. Við lögum okkur einfaldlega að ósk- um hvers og eins,“ segir Örn Garðarsson, eigandi Soho. Aðspurður hvort fólk vilji stundum sjá sjálft um hluta veitinganna segir Örn að það sé mjög sjaldgæft en sé vissulega í boði ef fólk óski þess. „Sumir vilja vissulega spara peninga með þessum hætti en það ber líka að hafa í huga að þetta er mjög anna- samur dagur, mikið umstang vegna útfararinnar sjálfrar og því hafa flestir ekki tíma til að standa í veitingunum líka.“ Örn segir að standandi veitingar séu að færast í vöxt sem fyrirkomulag í erfidrykkj- um: „Fólk getur þá fengið sér sætmeti og annað góðgæti á meðan það stendur og samt haldið á kaffibolla líka. Þetta eru gjarnan minni bitar af kökum og kleinum, það eru snittur, flatkökur, tapas bruschettur, hafrakökur, hjónabandssæla, danskar smákökur og margt fleira.“ Örn bendir á að eins og í öðrum veislum sé erfidrykkja vettvangur þar sem fólk talar mikið saman og oft er heppi- legra að hafa veisluhaldið standandi þó að sitjandi fyrirkomulagið geti vissulega líka gefist vel. „Í erfidrykkjum hittast oft ættingjar sem hafa ekki hist lengi, sérstaklega ef fólkið býr ekki í sama lands- hluta, og það notar því tæki- færið til að tala mikið saman.“ Úrvalið er mikið og Soho leggur mikla áherslu á fjölbreytni. „Auk þess er allt heimabakað og heimalagað, þetta er ekki fjöldaframleitt einhvers staðar og sett á bakka, heldur verður hver biti sérstakur,“ segir Örn. Greið og þægileg samskipti í gegnum vefsíðuna Veisluþjónustan Soho heldur úti glæsilegri og þægilegri heimasíðu á slóðinni soho. is. Þar eru greinargóðar upplýsingar um veitingar og verð. „Það eru allar upplýs- ingar um verð og því veit fólk nákvæmlega hvað allt kostar. Fólk ýmist pantar veitingar og þjónustu á vefsíðunni eða sendir þangað fyrirspurnir, til dæmis um hvort við séum laus á tilteknum tíma. Við svörum síðan fljótt og örugg- lega með rafrænum hætti. Það sparar mikla vinnu að láta þetta allt ganga fyrir sig með þessum hætti því þá liggja allar upplýsingar fyrir skriflega,“ segir Örn. Sjá nánar á soho.is VEiSluÞjónuStAn Soho:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.