Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2018, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2018, Blaðsíða 36
Ferðalok 27. apríl 2018KYNNINGARBLAÐ SmurbrauðSStofa Sylvíu: Ekta danskt smurbrauð upp á gamla mátann Guðrún Pétursdóttir, mat-reiðslumeistari með diplóma í danskri smurbrauðsgerð, rekur Smurbrauðsstofu Sylvíu að laugavegi 170. Hér er um að ræða veisluþjónustu og sinnir Guðrún jöfn- um höndum alls konar veislum, stór- um og smáum. Guðrún keypti fyrir- tækið af tengdamóður sinni, Sylvíu, fyrir um tveimur árum, en Sylvía, sem er lærð smurbrauðsjómfrú frá Danmörku, rak Smurbrauðsstofu Sylvíu í aldarfjórðung. Þetta er því fyrirtæki sem stendur á gömlum og traustum grunni og sérhæfir sig í sinni kunnáttu og færni. Guðrún lærði matreiðslu og út- skrifaðist sem meistari. Smurbrauðs- gerð lærði hún af tengdamóður sinni og lauk diplóma með lokaprófi að viðstöddum prófdómara, en fagið er ekki kennt á íslandi. Smurbrauðsgerð er þungamiðjan í starfseminni en auk þess býður Guð- rún upp á ýmislegt annað, til dæmis tapasrétti, kökuhlaðborð og skraut- legar og afar girnilegar brauðtertur. Smurbrauðið hentar mjög vel í erfi- drykkjur að sögn Guðrúnar er smurbrauð mjög heppilegur kostur í erfidrykkjur þar sem oft eru standandi veitingar. „við bjóðum upp á heildstætt kaffi- borð fyrir þá sem vilja, þar sem eru snittur, brauðtertur, sætar kökur og flatkökur.“ Danska smurbrauðið er grunnur sem á við ákaflega mörg tilefni: „fyrirtæki leita mikið til mín og panta fundarbrauð, við erum líka mjög oft með veitingar í erfidrykkjum og einnig í fleiri tegundum af veislum, til dæmis útskriftum,“ segir Guðrún. Hún afgreiðir pantanir um helgar ef pantað er fyrir helgi og er sú þjón- usta mikið notuð. aðspurð viðurkennir Guðrún að hún sé alltaf vinnandi en hún hefur líka afar gaman af vinnunni. veisluþjónustan Smurbrauðsstofa Sylvíu er til húsa að laugavegi 170. Guðrún er mjög sveigjanleg hvað varðar tímasetningar en tekið er á móti pöntunum ýmist í gegnum síma, 552-4825, eða í skilaboðum á face- book-síðunni www.facebook.com/ smurbraudsstofa/. Það er líka gagn- legt og gaman að skoða facebook- síðuna því þar gefur að líta myndir af fallegum og skrautlegum réttum og og reglulega eru í gangi skemmtilegir verðlaunaleikir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.