Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2018, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2018, Blaðsíða 60
lífsstíll - BLEIKT 2127. apríl 2018 Það getur verið kostnaðarsamt fyrir budduna og heimilisbókhaldið að matvæli lendi í ruslinu. Svo ekki sé nú farið út í hversu mikil matarsóun það er. M eð réttri meðhöndlum má láta matvælin end- ast mun lengur. Hér eru 10 ráð sem eru einföld og ættu að nýtast flestum heimilum til að draga úr kostnaði við matar- innkaupin. góðar leið ir til að lá ta matvælin endast le ngur10 Geymið engiferrótina í frystinum: Þá er mun auðveldara að rífa hana niður og hún geymist mun lengur. Lokið fyrir plast- pokana: Skerið toppinn af plastflösku, þræðið pokann í gegn og skrúfið tappann á. Gætið þess að matvaran sé þurr svo raki lokist ekki inni í pokanum. Vefjið sellerí, spergilkál og kál inn í álpappír: Gerið þetta um leið og komið er heim úr búðinni og matvælin haldast fersk mun lengur. Frystið kryddjurtirnar í ólífuolíu: Hellið ólífuolíu í klaka- form og setjið kryddjurtirnar út í. Olían mun draga í sig bragð af jurtunum. Notið eftir þörfum til steikingar. Hendið strax ávöxtum sem eru byrjaðir að rotna: Fylgist vel með hvort ávextirnir séu byrjaðir að skemmast. Mygla dreifir sér hratt og getur valdið því að matvæli sem komast í snertingu við ónýta ávöxtinn skemmist hraðar. Vefjið plast- filmu um toppinn á bananaklas- anum: Þeir geymast um það bil viku lengur. Geymið sveppina í pappírspoka: Plast lokar inni raka sem veldur því að sveppirn- ir mygla. Frystið eggin ef þau eru að renna út: Takið egg og hrærið saman með gaffli, setjið örlítið salt eða sykur, um það til ½ tsk. fyrir hver 6 egg. Það má frysta þau til dæmis 3 saman í poka sem er al- gengt magn í bakstri, eða í klakaformi. Einn klaki er svipað magn og eitt lítið egg. Einnig má frysta eggjahvítur og eggjarauður í sitt hvoru lagi. Ef eggjarauður eru frystar er látið örlítið salt eða ½ tsk. fyrir 12–14 eggjarauður. Það þarf ekki salt í eggjahvíturnar, aðeins skella þeim í poka, loka fyrir og setja í frysti. Geymið kartöflur og epli saman: Eplin koma í veg fyrir að kartöflurnar spíri. Leggið eldhúspappír ofan á salatið: Pappírinn dregur í sig raka og salatið geymist mun lengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.