Morgunblaðið - 24.04.2018, Page 40

Morgunblaðið - 24.04.2018, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2018 VISTVÆNAR BARNAVÖRUR Kíktu á netverslun okkar bambus.is Borgartún 3, sími 847 1660, www.bambus.is, bambus@bambus.is bambus.is bambus.is • Opið mánudaga og fimmtudaga frá kl. 10-14 Lífrænar mjólkurvörur • Engin aukaefni • Meira af Omega-3 fitusýrum • Meira er af CLA fitusýrum sem byggja upp vöðva og bein • Ekkert undanrennuduft • Án manngerðra transfitusýra www.biobu.is Mangó jógúrt Fimm góðar ástæður til að velja lífræna jógúrt Rampage 1 2 A Quiet Place 2 3 Víti í Vestmannaeyjum 3 5 Blockers 5 3 Ready Player One 4 4 Peter Rabbit 6 4 Duck Duck Goose / Önd önd gæs Ný Ný Strangers: Prey at Night (2018) 8 2 Super Troopers 2 Ný Ný Every day Ný Ný Bíólistinn 20.–22. apríl 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Hasarmyndin Rampage, sem segir af hvítri górillu sem verður risa- vaxin eftir að gerðar eru á henni vísindalegar tilraunir, var sú vin- sælasta um nýliðna helgi líkt og helgina áður. 1.450 manns sáu myndina að þessu sinni en 965 sáu hrollvekjuna A Quiet Place. 871 sá Víti í Vestmannaeyjum en frá upp- hafi sýninga hafa nú um 29.600 manns séð hana sem er dágóð að- sókn. Miðasölutekjur af kvikmynd- inni nema nú 40 milljónum króna. Gamanmyndin Blockers naut ágætrar aðsóknar yfir helgina en aðsóknin að ævintýramynd Steven Spielberg, Ready Player One, var öllu dræmari en hana sáu 612 bíó- gestir. Bíóaðsókn helgarinnar Górillan hvíta enn í toppsætinu Vinir Dwayne Johnson og hvíta górillan George í Rampage. Doktor Proktor og prumpuduftið Bíó Paradís 18.00 Hleyptu sól í hjartað Bíó Paradís 23.00 Loving Vincent Bíó Paradís 20.00 Adam Bíó Paradís 18.00 Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 18.00 Pitbull Ostatni Pies Bíó Paradís 22.00 A Gentle Creature Metacritic 82/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Cicha noc IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Super Troopers 2 12 Þegar það kemur upp landa- mæradeila á milli Bandaríkj- anna og Kanada eru Super Troopers sendir á staðinn til að leysa málin. Smárabíó 17.40, 19.30, 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 Every Day Feimin unglingsstúlka fellur fyrir aðila sem breytist í nýja persónu á hverjum degi. Metacritic 53/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 Rampage 12 Metacritic 47100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20 Hostiles 16 Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 19.40, 22.30 Strangers: Prey at Night 16 Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 20.10, 21.50, 22.20 Háskólabíó 20.40 The Death of Stalin Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Tomb Raider 12 Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Black Panther 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 19.40 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.30 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 22.10 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 8,2/10 Háskólabíó 17.50 Önd önd gæs Einhleyp gæs verður að hjálpa tveimur andarungum sem hafa villst. Íslensk tal- setning. Laugarásbíó 17.45 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Laugarásbíó 17.45 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.20, 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.30 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.20 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.10 Sambíóin Akureyri 17.00 Fjölskylda ein býr á afviknum stað í algjörri þögn. Ótti við óþekkta ógn vofir yfir, og ræðst á þau við hvert einasta hljóð sem þau gefa frá sér. Metacritic 80/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 18.30, 20.30, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.10 A Quiet Place 16 Ready Player One 12 Myndin fjallar um strák sem er heltekinn af menningu níunda áratugar síðustu aldar, og fer í skransöfnunarleiðangur í gegnum OASIS, sem er sýnd- arveruleikaheimur árið 2045. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.20 Blockers 12 Þrír foreldrar komast á snoðir um leynisamkomulag sem felur í sér að dæturnar ætla sér að missa meydóminn á út- skriftarballi sem nálgast. Metacritic 73/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 17.00, 17.20, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.20 Borgarbíó Akureyri 21.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.