Morgunblaðið - 24.04.2018, Side 42

Morgunblaðið - 24.04.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Margrét Ýr Ingimarsdóttir hefur kennt börnum í sex ár og á þeim tíma tekið eftir því að börn eiga það til að horfa fullmikið á veikleika sína í stað þess að einbeita sér að styrkleikunum. Hún skrifaði bók til að hjálpa börnum sem heitir Veröld Míu. Margrét Ýr var gestur í morgunþættinum Ísland vaknar en þar kom einnig til umræðu hrekkjafíkn eiginmanns hennar, Ómars Valdi- marssonar, sem hefur tekið á sig ýmsar myndir. Mar- grét segist reyndar geta sjálfri sér um kennt því hún sé einstaklega hrekkjótt sjálf. Sjáðu viðtalið og hrekkja- lómamyndbönd á k100.is. Hrekkjótti rithöfundurinn 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Lífið er lag Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Viðskipti með Jóni G. Í þættinum er rýnt í versl- un og viðskipti. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Good Place 14.15 Jane the Virgin 15.00 9JKL 15.25 Survivor 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Speechless 20.10 Will & Grace 20.30 Strúktúr Berglind Berndsen heimsækir hönnuði úr öllum greinum á vinnustofur þeirra og heimili. 21.00 For the People Dramatískur þáttur um unga lögfræðinga sem tak- ast á í réttarsalnum. 21.50 The Assassination of Gianni Versace Stórbrotin þáttaröð um eitt umtal- aðasta morðmál síðari ára. 22.35 Shots Fired Lög- reglumaður skýtur ungan, óvopnaðan mann til bana og í kjölfarið er allt á suðupunkti í bænum. 23.25 Handmaid’s Tale Í kjölfar borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum eru konur sem taldar eru frjósamar hnepptar í ánauð. 00.10 The Tonight Show 00.50 The Late Late Show 01.30 CSI Miami 02.15 The Disappearance 03.00 Chicago Med 03.50 Bull Sjónvarp Símans EUROSPORT 16.30 Cycling: Tour Of Romandy 17.50 News: Eurosport 2 News 18.00 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, Unit- ed Kingdom 21.00 News: Euro- sport 2 News 21.05 Formula E: Fia Championship In Paris, France 21.30 Motor Racing: Blancpain Endurance Series In Monza, Italy 22.30 Moto: Fim Endurance World Championship In Le Mans, France 23.00 Cycl- ing: Liege-Bastogne-liege, Belgi- um 23.30 Snooker: World Cham- pionship In Sheffield, United Kingdom DR1 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 18.00 I hus til halsen 18.45 Blachman på skemaet 19.30 TV AVISEN 19.55 Sundhedsmagas- inet: Stop rygning 20.20 Sporten 20.30 Beck: Drengen i glaskug- len 22.00 Taggart: Ondt blod 22.50 I farezonen DR2 14.05 Gletsjere under pres – Andes 15.00 DR2 Dagen 16.30 Junglefixet 17.10 Katmai – Alas- kas vilde halvø 18.00 Skuddra- bet i New Orleans 18.45 Dok- umania: Fanget i de fries land 20.20 Glemte forbrydelser – straf 20.30 Deadline 21.00 Brexit betyder Brexit 21.55 Homeland 22.45 Populismens fremmarch i Europa 23.40 Deadline Nat NRK1 14.00 Kari-Anne på Røst 14.30 Et år på tur med Lars Monsen 15.00 NRK nyheter 15.15 Ber- ulfsens historiske perler: Fra Tertit til TGV 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.55 David Blaine – heilt mag- isk! 16.35 Extra 16.50 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen min 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Trygde- kontoret: På Paradise hotell 20.00 Verdas travlaste byar 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Vita & Wanda: Puppeoperasjon 21.35 Tidsbon- anza 22.25 Chicago Fire NRK2 12.55 Adresse Lisboa 13.55 Norge nå 14.25 Miss Marple: Mord pr. korrespondanse 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Dronning Margrethes slott: Fredensborg 17.45 THIS IS IT 18.25 Kreft – keiseren over alle sykdommer 19.20 Exodus – reisa fortset 20.20 Urix 20.35 Kroppens mys- terier 21.35 Kreft – keiseren over alle sykdommer 22.30 Best i ver- den: Norske boksehelter 23.00 NRK nyheter 23.03 Verdas trav- laste byar 23.55 Universets mys- terium SVT1 14.30 Skattjägarna 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Idag om ett år 19.00 Hela Sveriges mamma 20.00 Elitstyrkans hemligheter 20.50 Rapport 20.55 Dox: Du fyller mitt liv med glädje 21.55 Homeland SVT2 14.15 Agenda 15.00 Full storm 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 16.55 Ty- per 17.00 Vem vet mest? 17.30 Veep 18.00 Korrespondenterna 18.30 Plus 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Girls 20.40 Folktro 20.55 Dokumentet ? sex, sprit och sol- idaritet 21.55 När livet vänder 22.25 Engelska Antikrundan 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 14.50 Saga HM: Ítalía 1990 (FIFA World Cup Official Film collection) (e) 16.30 Menningin – sam- antekt (e) 16.55 Íslendingar (Jóhann G. Jóhannsson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrabörn 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós . 19.50 Menningin 20.00 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaða- mennsku. 20.45 Tímamótauppgötv- anir (Breakthrough) Heim- ildarmyndaflokkur sem fjallar um helstu framfarir og nýjungar í heimi vís- indanna og skoðar hvaða áhrif þær munu hafa á líf okkar allra. Í þáttunum er lögð sérstök áhersla á fólk- ið og tæknina að baki stærstu tímamótauppgötv- unum okkar tíma. 21.30 Á meðan við kreist- um sítrónuna (Mens vi presser citronen) Dönsk gamanþáttaröð um þrjú pör á fimmtugsaldri sem stofna matarklúbb. Þrátt fyrir að allt líti vel út á yf- irborðinu eru brestir í hinni fullkomnu ímynd sem er ómögulegt að fela á bak við Instagram-mynd. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leikurinn (The Game) Breska leyniþjón- ustan MI5 hefur sett sam- an leynilegt teymi til að njósna um rússneska hern- aðaráætlun gegn Bretlandi. B. börnum. 23.15 Erfingjarnir (Arvin- gerne III) Þriðja þáttaröð- in um dönsku systkinin sem reka saman ættaróðal. Reksturinn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig eru með mörg járn í eldinum. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.30 Menningin (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Strákarnir 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Landnemarnir 11.15 Mr Selfridge 12.00 Hið blómlega bú 3 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor UK 16.10 The Secret Life of a 4 Year Olds 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Ellen 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Last Week Tonight With John Oliver 19.55 The Goldbergs 20.20 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt Vala heim- sækir spennandi hönnuði, skoðar fatastíl þekktra ein- staklinga og skyggnist á bak við tjöldin í ljósmynda- tökum. Hún skoðar það nýjasta í förðun, fylgist með því vinsælasta í innan- húss tískustraumum og kíkir á það besta í hönn- unarheiminum. 20.45 Timeless 21.30 Unsolved: The Mur- ders of Tupac and the Notorious B.I.G. 22.15 Strike Back 23.05 Grey’s Anatomy 23.50 Mary Kills People 00.40 Nashville 01.20 The Girlfriend Experi- ence 01.50 This Is England ’90 04.00 The Day Hitler Died 04.50 Quincy Jones: Burn- ing The Light 12.30/17.15 Before We Go 14.05/18.15 Grown Ups 15.50/20.35 Dance Again – Jennifer Lopez 22.00/03.45 Manchester By the Sea 00.15 The 40 Year Old Virg- in 02.10 Tracers 07.00 Barnaefni 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.27 Zigby 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Kubo and The Two Strings 07.10 Everton – Newcastle 08.50 Valur – Fram 10.20 Seinni bylgjan 10.50 Pepsí deildin Upph. 12.30 Md Evrópu – fréttir 12.55 Arsenal – West Ham 14.35 Valur – Fram 16.05 Seinni bylgjan 16.35 Pepsí deildin Upph. 18.15 M.deildarupphitun 18.40 Liverpool – Roma 20.45 M.deildarmörkin 21.15 Fyrir Ísland 21.55 Þýsku mörkin 22.25 Pr. League Review 23.20 ÍBV – Haukar 07.50 Messan 09.20 Footb. League Show 09.50 Everton – Newcastle 11.30 Messan 13.00 Dortm. – Leverkus. 14.40 Millwall – Fullham 16.20 Ipswich – A. Villa 18.20 ÍBV – Haukar 20.45 Liverpool – Roma 22.35 Haukar – Valur 00.15 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr Gunnar Rúnar Matthíasson fl. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (E) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum kammersveit- arinnar Europa Galante á Enescu tónlistarhátíðinni í Búkarest í sept- ember í fyrra. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég geri þær kröfur til út- varps að það sé fræðandi. Skemmtun og afþreying get- ur verið ágæt – en vel unnin og forvitnileg fræðsla er mikilvægari og þar getur út- varp verið frábær miðill. Hvort sem hlustunin er línu- leg eða hlýtt á efnið þegar hentar. Og þættir Svavars Jónatanssonar, Borgar- myndir, sem sendir eru út á Rás 1, þjóna einmitt þeim kröfum sem ég geri til al- mannaútvarps; að það fræði um heiminn á fjölbreytilegan og vandaðan hátt. Í þáttaröðinni hefur Svav- ar leitt hlustendur milli borga í vesturhluta Banda- ríkjanna, oft borga sem mað- ur gerir varla ráð fyrir að heimsækja. En allir staðir hafa eitthvað forvitnilegt við sig og það opinberar Svavar afar vel í þessum þáttum, svo athugull sem hann er og for- vitinn um líf og hag þeirra sem hann tekur tali. Í þættinum á laugardaginn var heimsótti hann El Paso í Texas, borg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó sem á sér systurborg, Juar- ez, sunnan landamæranna. Fjallað var um hversdags- sem efnahagslíf og brugðið upp þannig mynd af staðnum að þennan hlustanda var far- ið að dauðlanga í heimsókn. Sem hlýtur að vera til marks um að dagskrárgerðin sé vel lukkuð. Forvitnilegar Borgarmyndir Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Kristinn Þulur Svavar Jónatansson ferðast með hlustendur. Erlendar stöðvar 19.10 Baby Daddy 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 The Americans 22.00 Supernatural 22.45 Flash 23.30 Legends of Tom. 00.15 Krypton 01.00 Big Love 01.50 Baby Daddy 02.15 Anger Management 02.40 Seinfeld Stöð 3 K100 ásamt samstarfsaðilum býður hlustendum upp á öðruvísi og spennandi kvikmyndaupplifun í Bíó Paradís þar sem við rifjum upp gamla kvikmyndatíma. Að þessu sinni bjóðum við hlustendum að sjá hina þrælspenn- andi kvikmynd „Seven“ með þeim Brad Pitt og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Sýningin er í Bíó Paradís næstkomandi fimmtudag kl. 20 og er 20 ára aldurs- takmark. Fyrir sýningu verða samstarfsaðilar með kynningu á vörum sínum og einnig gæti glaðningur leynst undir einhverju sætinu í salnum. Fylgstu vel með á K100 næstu daga og þú gætir nælt þér í miða. Seven í Bíó Paradís K100 Margrét Ýr var gestur Ísland vaknar. K100 býður í bíó.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.